Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 30. 2020 | 18:00

Evróputúrinn: Bezuidenhout sigraði á Alfred Dunhill

Það var heimamaðurinn Christiaan Bezuidenhout, frá S-Afríku sem sigraði á Alfred Dunhill Championship.

Mótið fór fram dagana 26.-29. nóvember 2020 í Leopard Creek CC, Malelane, S-Afríku.

Sigurskor Bezuidenhout var 14 undir pari, 274 högg (69 68 68 69)

Í 2. sæti voru 4 kylfingar; allir á samtals 10 undir pari, þ.á.m. enski kylfingurinn Richard Bland.

Sjá má lokastöðuna á Alfred Dunhill með því að SMELLA HÉR: