Vinsælustu fréttir á GolfDigest.com 2020
Hér verður birtur listi með vinsælustu fréttum á Golf Digest árið 2020.
Listinn var fenginn þannig að talinn var tíminn á netinu sem menn vörðu við að lesa viðkomandi frétt. Sú frétt sem samanlagt var með lengsta tímann var ákveðin vinsælustu.
Hér fer listinn – Fyrirsagnirnar þýddar á íslensku (smellið á linkana til þess að komast inn á fréttirnar):
10. vinsælasta fréttin. Að spila golf í faraldri er kannski öruggt. En er rétt að gera það?
9. vinsælasta fréttin. Ræður Bryson DeChambeau við Augusta National?
8. vinsælasta fréttin. Lögreglan var kölluð út vegna 5 blökkukvenna, sem spiluðu of hægt. Kvenkylfingarnir sögðu að glæpurinn væri „að spila golf og vera svört“ – Tveggja ára báráttafyrir réttlæti
7. vinsælasta fréttin. Frá kartöfluökrum til Pinehurst. Hvernig strákur úr fátækustu lögum bandarísks samfélags varð að hetju gegnum golfið
6. vinsælasta fréttin. 50 Mikilvægustu andartök í sögu Masters
4. vinsælasta fréttin. Ég var kaddý fyrir topp-25 kylfing á heimslistanum á PGA Tour móti. Hér er frásögnin af því hvernig það var.
3. vinsælasta fréttin. Óskrifuðu reglurnar á æfingasvæði PGA Tour
Vinsælasta fréttin: Brad Faxon bjargaði golfklúbbi æsku sinnar. Félagar klúbbsins eru nú með kæru á hendur honum fyrir svik. Skrítið mál Metacomet golfklúbbsins
Bara svona að þið hafið eitthvað að lesa fram á næsta ár!!! 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024