Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 30. 2020 | 20:00

Vinsælustu fréttir á GolfDigest.com 2020

Hér verður birtur listi með vinsælustu fréttum á Golf Digest árið 2020.

Listinn var fenginn þannig að talinn var tíminn á netinu sem menn vörðu við að lesa viðkomandi frétt. Sú frétt sem samanlagt var með lengsta tímann var ákveðin vinsælustu.

Hér fer listinn – Fyrirsagnirnar þýddar á íslensku  (smellið á linkana til þess að komast inn á fréttirnar):

10. vinsælasta fréttin.  Að spila golf í faraldri er kannski öruggt. En er rétt að gera það?

9. vinsælasta fréttin.  Ræður Bryson DeChambeau við Augusta National?

8. vinsælasta fréttin. Lögreglan var kölluð út vegna 5 blökkukvenna, sem spiluðu of hægt. Kvenkylfingarnir sögðu að glæpurinn væri „að spila golf og vera svört“ – Tveggja ára báráttafyrir réttlæti 

7. vinsælasta fréttin. Frá kartöfluökrum til Pinehurst. Hvernig strákur úr fátækustu lögum bandarísks samfélags varð að hetju gegnum golfið  

6. vinsælasta fréttin.  50 Mikilvægustu andartök í sögu Masters

Vinsælasta fréttin:  Brad Faxon bjargaði golfklúbbi æsku sinnar. Félagar klúbbsins eru nú með kæru á hendur honum fyrir svik. Skrítið mál Metacomet golfklúbbsins

Bara svona að þið hafið eitthvað að lesa fram á næsta ár!!! 🙂