Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
Paulina Gretzky talaði um 7 ára samband sitt við unnusta sinn og barnsföður Dustin Johnson (DJ) á podcastinu „The Netchicks“.
Hún var þar ásamt mágkonu sinni Söru Gretzky og Natalie Buck.
Paulina sagði m.a.: „Fólk veit ekki hvort Dustin og ég erum í raun gift eða ekki. Við erum það ekki. Við erum svo ástfangin.“
Hún sagðist vera meðvituð um að fólk undraðist og væri forvitið um hjúskaparstöðu sína, en hún væri einfaldelga að njóta lífsins með DJ og tveimur sonum þeirra, Tatum, 5 ára og River, 3 ára.
„Mér finnst eins og allir séu að hugsa: Vill hann hana ekki eða vill hún hann ekki. Það er svo heimskulegt,“ sagði Gretzky.
„Að vera bara með börnum og vera hamingjusöm, ég vil ekki annað frá Dustin en ég elska hann,“ bætti hún við síðar.
Gretzky fagnaði fyrsta græna jakkasigri Johnson í nóvember á Masters 2020.
Hún ræddi einnig um mögulega fjölgun í Johnson/Gretzky fjölskyldunni.
„Ég vil eitt (barn) í viðbót,“ sagði Gretzky. „Ég vil njóta þess að vera 32, 33 og þá vonandi, ef ég er nógu heppin, þá fæ ég eitt í viðbót 34 (ára).“
Gretzky sagði að synir hennar tveir „væru (henni) allt,“ er hún vonaðist að fá stelpu.
Í síðasta mánuði fagnaði Gretzky 32 ára afmæli sínu með Johnson og innsta hring þeirra á Bahamaeyjum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024