Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Friðrik Kristjánsson – 18. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Friðrik Kristjánsson. Hann er fæddur 18. febrúar 1961 og á því  60 ára merkisafmæli í dag!!!

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn:

Friðrik Kristjánsson (60 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Judy Rankin, 18. febrúar 1945 (76 ára);  Hjalti Árnason, 18. febrúar 1963 (58 ára); Hraunkot Keilir, 18. febrúar 1967 (54 ára); Halla Himintungl, 18. febrúar 1970 (51 árs); Thomas Björn, 18. febrúar 1971 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Örn Ævar Hjartarson, GS, 18. febrúar 1978 (43 ára); Andrew Johnston, 18. febrúar 1989 (32 ára – sigraði m.a. á Opna spænska þ. 16. apríl 2016 á Evróputúrnum); Bergrós Fríða Jónasdóttir, GKG, 18. febrúar 1997 (24 ára) …. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum, sem og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is