EPD: Lokahring á Gloria Old Course Classic aflýst
Lokahringnum á Gloria Old Course Classic var aflýst í dag vegna mikilla rigninga sem varð til þess að golfvöllurinn var óspilandi. Stefán Már Stefánsson, GR og Þórður Rafn Gissurarson, GR tóku báðir þátt í mótinu og voru komnir í gegnum niðurskurð.
Stefán Már varð T-36 ásamt tveimur Austurríkismönnum, Leo Astl og Rene Gruber og Grikkjanum Panos Karantzias. Þeir voru á samtals á +5 yfir pari, 149 höggum, Stefán Már (76 73). Fyrir þennan árangur sinn hlutu Stefán Már og hópurinn sem hann var í € 309 (u.þ.b. 50.000 íslenskar krónur).
Þórður Rafn varð T-40 ásamt 7 öðrum: Svisslendingunum Chris Achermann og Ken Benz, Þjóðverjunum Stephan Gross og Christian Büker, Austurríkismanninum Christoph Pfau, Hollendingnum Nicholas Nubé og Bandaríkjamanninum Peter Dernier Owens. Þeir voru allir á +6 yfir pari, samtals 150 höggum hver, Þórður á (76 74) og hlutu þeir allir € 230 (u.þ.b. 35.000 íslenskar krónur).
Í efsta sæti varð Þjóðverjinn Björn Stromsky á samtals -4 undir pari (68 70) og hlaut í sigurlaun € 5000 (u.þ.b. 850.000 íslenskar krónur).
Til þess að sjá úrslit á Gloria Old Course Classic, smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024