Phil Mickelson holds the Wanamaker Trophy after winning the final round at the PGA Championship golf tournament on the Ocean Course, Sunday, May 23, 2021, in Kiawah Island, S.C. (AP Photo/David J. Phillip)
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2021 | 18:00

Phil Mickelson sigraði á PGA Championship risamótinu!!!

Það var Phil Mickelson, sem sigraði á PGA Championship og varð þar með elsti kylfingur til þess að hafa sigrað á risamótinu.

Risamótið fór fram dagana 20.-23. maí 2021 á Ocean golfvellinum á Kiawah Island í S-Karólínu

Sigurskor Mickelson var 6 undir pari, 282 högg (70 69 70 73).

Hann átti 2 högg á þá Louis Oosthuizen og Brooks Koepka, sem deildu 2. sætinu

Til þess að sjá lokastöðuna á PGA Championship SMELLIÐ HÉR: