Klúbbhús GOS á Svarfhólsvelli. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2021 | 18:00

Áskorendamótaröðin 2021 (1): Úrslit

Fyrsta mót ársins á Áskorendamótaröðinni 2021 fór fram á Svarfhólsvelli, Selfossi, 29. maí sl.

Úrslit og skor úr mótinu eru hér.

Leikfyrirkomulag mótaraðarinnar er eftir alþjóðlegri fyrirmynd mótaraðar fyrir ungra kylfinga. Þessi mótaröð er hugsuð sem fyrstu skref og stuðningur við keppnisþátttöku ungra kylfinga. Markmiðið er að hafa gaman og aðaláherslan lögð á að læra leikinn og mismunandi leikform hans. Þjálfarar, liðstjórar og foreldrar eru hvattir til þess að taka virkan þátt í að gera þessi mót sem skemmtilegust fyrir þátttakendur með leiðbeinandi og jákvæðu hugarfari í kringum mótin.

Úrslit og skor úr mótinu eru hér.

10 ára og yngri drengir

1. Ásgeir Páll Baldursson, GM 46
2. Erik Valur Kjartansson, GK 49
3. Jón Ómar Sveinsson, GK 53
4. Jóhannes Rafnar Steingrímsson, GR 60
5. Andri Már Lyngberg Guðjónsson, GK 63

10 ára og yngri stúlkur

1. Eiríka Malaika Stefánsdóttir, GR 53

Úrslit og skor úr mótinu eru hér.

12 ára og yngri drengir

1. Sölvi Berg Auðunsson, GOS 48
2. Emil Máni Lúðvíksson, GKG 53
3. Sigurjón Gunnar Guðmundsson, GM 59
4. Emil Nói Auðunsson, GOS 61
5. Tómas Ingi Bjarnason, GM 62

12 ára og yngri stúlkur

1. Elva María Jónsdóttir, GK 49
2. Andrea Líf Líndal, GM 61
3. Viktoría Vala Hrafnsdóttir, GL 62
4. Íris Birgisdóttir, GK 63
5. Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir, GR 64

Úrslit og skor úr mótinu eru hér.

14 ára og yngri drengir

1. Viktor Axel Matthíasson, GKG 45
2. Óli Björn Bjarkason, GKG 50
3. Viktor Tumi Valdimarsson, GK 50
4. Aron Frosti Davíðsson, GM 51
5. Guðjón Darri Gunnarsson, GR 51

14 ára og yngri stúlkur

1. Birna Steina Bjarnþórsdóttir, GM 56
2. Helga Laufey Einarsdóttir, GM 75
3. Margrét Þóra Ingvadóttir, GM 78
4. Lovísa Lillý Davíðsdóttir, GM 84

14 ára og yngri án forgjafar drengir

Úrslit og skor úr mótinu eru hér.

1. Viktor Tumi Valdimarsson, GK 50

14 ára og yngri án forgjafar drengir

1. Helga Laufey Einarsdóttir, GM 75
2. Lovísa Lillý Davíðsdóttir, GM

Heiðrún Anna Hlynsdóttir, landsliðskona úr GOS og Páll Sveinsson formaður GOS afhentu verðlaunin.

Aðalmyndagluggi: Klúbbhús GOS á Svarfhólsvelli. Mynd: Golf 1