Solheim Cup 2021: Catriona verður ekki fyrirliði í 3. sinn – „Komið að einhverjum öðrum“
Catriona Matthew hefir sagt að hún muni ekki gefa kost á sér í fyrirliðahlutverk eftir tvö ár, þegar Solheim Cup fer fram á Finca Cortesin á Spáni.
Hún myndi þá reyna að stýra evrópsku Solheim Cup lið til sigurs í 3. skipti í röð; en sigurinn í Toledo er sögulegur því hún er eini fyrirliði í Solheim Cup sem tekist hefir að leiða lið til sigurs tvö skipti í röð. Jafnframt var sigur liðs hennar aðeins 2. sigur evrópsks Solheim Cup liðs á útivelli…. og Catriona hefir átt þátt í báðum þeim sigrum; sem leikmaður árið 2013 og nú sem fyrirliði 2021.
„Það er komið að einhverjum öðrum“ sagði hún í sigurvímu á blaðamannafundi, í gær, eftir að sigurinn var í höfn.
Jafnframt sagði Catriona: „Við eigum svo marga frábæra fyrrum kylfinga og ég tel að allir verðskuldi að fá tækifæri til að vera fyrirliði.„
„Ég hef verið svo heppin að vera hluti af Solheim, spila í 9 keppnum og vera fyrirliði í tveimur og ég hef átt frábærar stundir.“
„Þetta er besta vikan sem ég hef átt á tveggja ára fresti og þar sem ég hef tekið þátt í þessu núna í yfir 20 ár, þá er ég viss um að ég verð þarna og fylgist með, en það er komið að einhverjum öðrum.„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024