Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2012 | 17:00
Föstudagsgolfgrín: Veit nokkur hvað Big Daddy dræver er?
Í svona leiðindaveðri, í kulda, rigningu og hvassviðri, antigolfveðri par excellence er fátt betra en að sjá eitthvað sem léttir lundina. Hér að neðan gefur að finna myndskeið með manni sem er svo pirraður að slá boltann sinn alltaf í vatn að hann endar með að fleygja kylfunni út í vatnið og síðan allt settið á eftir við mikinn fögnuð spilafélaga sinna, sem skemmta sér hið besta. Merkilegt hvað mannskepnan hefir gaman af óförum annarra!
Þar á eftir er Big Daddy dræver kynntur til sögunnar. Þeir sem eru að spá í nýjum dræver ættu kannski að fjárfesta í einum slíkum!
Til þess að sjá myndskeiðið með Big Daddy dræver smellið HÉR:
Big Daddy dræver er ekkert grín – Hann er til í raunveruleikanum, sjá myndskeið með honum hér: BIG DADDY DRÆVER
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024