GFB: Brynja og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) fór fram á Skeggjabrekkuvelli, dagana 4.-9. júlí 2022
Þátttakendur voru 21 og kepptu þeir í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GFB 2022 eru þau Brynja Sigurðardóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson.
Sjá má öll úrslit hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Sigurbjörn Þorgeirsson -1 203 (68 69 66)
2 Friðrik Örn Ásgeirsson +18 222 (72 76 74)
3 Halldór Ingvar Guðmundsson +29 233 (77 78 78)
4 Ármann Viðar Sigurðsson +32 236 (84 77 75)
5 Þröstur Gunnar Sigvaldason +45 249 (76 86 87)
1. flokkur kvenna:
1 Brynja Sigurðardóttir +37 241 (83 80 78)
2 Björg Traustadóttir +57 261 (80 94 87)
T3 Sara Sigurbjörnsdóttir +60 264 (96 82 86)
T3 Rósa Jónsdóttir +60 264 (82 85 97)
5 Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir +61 265 (88 90 87)
6 Dagný Finnsdóttir +64 268 (99 85 84)
1. flokkur karla:
1 Þorleifur Gestsson +49 253 (88 85 80)
2 Sturla Sigmundsson +52 256 (85 84 87)
3 Konráð Þór Sigurðsson +67 (88 93 90)
4 Einar Ingþór Númason +141 345 (116 121 108)
2. flokkur karla:
1 Friðrik Þór Birgisson +64 200 (52 53 47 48)
3. flokkur kvenna:
1 Guðrún Unnsteinsdóttir +70 172 (62 54 56)
2 Kristín Jakobína Pálsdóttir +72 174 (56 58 60)
3 Kristjana Valdey Valgeirsdóttir +100 202 (68 64 70)
Öldungaflokkur 67+:
1 Björn Kjartansson +32 168 (44 43 40 41)
2 Guðbjörn Arngrímsson +57 193 (49 47 49 48)
Í aðalmyndagluggi: Sigurbjörn Þorgeirsson og Brynja Sigurðardóttir klúbbmeistarar GFB 2022.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024