Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2022 | 14:00
LIV: Bubba Watson sá nýjasti sem sagður er ætla að ganga til liðs við sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina
Bubba Watson er nýjasta stóra nafnið, sem sagður er ætla að ganga til liðs við nýju sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina, LIV.
Talið er að hann hafi fengið $71 milljón fyrir að samþykkja mótaraðarskiptin.
Bubba Watson er fæddur 5. nóvember 1978 og því 43 ára. Hann hefir sigrað 12 sinnum á PGA Tour, þar af tvívegis á Masters risamótinu. Það er því mikill fengur fyrir LIV að fá Bubba.
Bubba, sem er fyrrum nr. 2 á heimslistanum, er sagður munu tía upp í fyrsta sinn á LIV 2.-4. september á The International í Boston, Massachusetts, þar sem 4. mótið af 8 nú í ár á LIV, fer fram.
Það stendur til að fjölga mótum hjá LIV á næsta ári, 2023, en það ár er fyrirhugað að 25 mót verði á vegum LiV Golf um allan heim.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024