Tryggvi Valtýr Traustason
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Tryggvi Valtýr Traustason – 26. september 2022

Afmæliskylfingur dagsins er klúbbmeistari GÖ 2018 Tryggvi Valtýr Traustason. Tryggvi Valtýr er fæddur 26. september 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Tryggvi Valtýr er jafnframt liðsmaður í Öldungalandsliðs karla.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:

Tryggvi Valtýr Traustason

Tryggvi Valtýr Traustason – 60 ára- Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Neil Coles, 26. september 1934 (88 ára); Adam Hunter, f. 26. september 1963 – d. 14. október 2011 úr hvítblæði; Spanish Golf Options · 59 ára; Robin Hood, 26. september 1964 (58 ára); Cowboys Issolive (54 ára); Fredrik Jacobson, 26. september 1974 (48 ára); Angela Oh, 26. september 1988 (34 ára); Sindri Snær Alfreðsson, 26. september 1995 (27 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is