GÍ: Auðunn ráðinn golfkennari og vallarstjóri á Tungudalsvelli
Auðunn Einarsson hefir verið ráðinn golfkennari og vallarstjóri á Tungudalsvelli hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.
Auðunn er 36 ára, fæddist 24. nóvember 1975. Hann er klúbbmeistari Golfklúbbs Ísafjarðar 2011. Auðunn hefir keppt í fjölmörgum opnum mótum og alþjóðlegum mótum. Hann reyndi m.a. fyrir sér á sænsku mótaröðinni 2007. Eins varð Auðunn Íslandsmeistari í sveitakeppni GSí, með liði GK, árið 2008… og þá er aðeins fátt eitt talið af afrekum Auðunns í golfíþróttinni.
Auðunn er mörgum að góðu kunnur sem frábær golfkennari, en hann var lengi starfandi hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Eftir ársdvöl í Ástralíu sneri hann aftur til heimabæjarins, Ísafjarðar, 2010, þar sem hann hefir kennt golf, en er nú formlega ráðinn golfkennari og vallarstjóri GÍ.
Foreldrar Auðuns eru: Einar Valur Kristjánsson, fv. yfirkennari í Grunnskóla Ísafjarðar og Guðrún Eyþórsdóttir, sem bæði eru látin. Kona Auðuns er Kristín Rúnarsdóttir.
Til þess að sjá frétt Bæjarins Besta á Ísafirði um ráðningu Auðunns smellið HÉR: AUÐUNN RÁÐINN GOLFKENNARI OG VALLARSTJÓRI Á TUNGUDALSVELLI
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024