Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2022 | 18:00

Ólafur Björn afreksstjóri GSÍ hefir valið 43 kylfinga í landsliðshóp

Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, valdi á dögunum 43 leikmenn í landsliðshóp GSÍ.

Leikmennirnir koma frá 10 klúbbum – þar af einum frá Svíþjóð. Flestir koma frá GR, GM og GKG.

Yngstu leikmennirnir eru fæddir árið 2009 og sá elsti er fæddur árið 1988. Meðaldur hópsins er 19 ár en allir leikmenn hópsins eru áhugakylfingar þar sem að atvinnukylfingar eru ekki gjaldgengir í verkefnin sem íslensku landsliðin taka þátt í.

Klúbbur Fjöldi leikmanna í hópnum
Golfklúbbur Reykjavíkur – GR 10
Golfklúbbur Mosfellsbæjar – GM 10
Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar – GKG 10
Golfklúbbur Akureyrar – GA 4
Golfklúbburinn Keilir – GK 3
Golfklúbbur Selfoss – GOS 2
Nesklúbburinn – NK 1
Hills GC 1
Golfklúbbur Suðurnesja – GS 1
Golfklúbbur Borgarness – GB 1
Samtals 43

Hópurinn er þannig skipaður.

Nafn Klúbbur Fæðingarár
Andrea Bergsdóttir Hills GC 2000
Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 2002
Arnar Daði Svavarsson GKG 2009
Aron Emil Gunnarsson GOS 2001
Auður Bergrún Snorradóttir GM 2007
Berglind Erla Baldursdóttir GM 2005
Bjarni Þór Lúðvíksson NK 2004
Böðvar Bragi Pálsson GR 2003
Dagbjartur Sigurbrandsson GR 2002
Daníel Ísak Steinarsson GK 2000
Elías Ágúst Andrason GR 2006
Eva Kristinsdóttir GM 2007
Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 2007
Guðjón Frans Halldórsson GKG 2007
Gunnar Þór Heimisson GKG 2008
Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG 2005
Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 2000
Helga Signý Pálsdóttir GR 2006
Hjalti Jóhannsson GK 2007
Hlynur Bergsson GKG 1998
Hulda Clara Gestsdóttir GKG 2002
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 2002
Jóhannes Guðmundsson GR 1998
Karen Lind Stefánsdóttir GKG 2006
Katrín Sól Davíðsdóttir GM 2004
Kristján Þór Einarsson GM 1988
Kristófer Karl Karlsson GM 2001
Kristófer Orri Þórðarsson GKG 1997
Lárus Ingi Antonsson GA 2002
Loa D. Johannsson GB 2006
María Eir Guðjónsdóttir GM 2004
Markús Marelsson GK 2007
Nína Margrét Valtýsdóttir GR 2004
Pamela Ósk Hjaltadóttir GM 2008
Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 2006
Saga Traustadóttir GKG 1998
Sara Kristinsdóttir GM 2005
Sigurður Bjarki Blumenstein GR 2001
Skúli Gunnar Ágústsson GA 2006
Snorri Hjaltason GKG 2008
Sverrir Haraldsson GM 2000
Tómas Eiríksson Hjaltested GR 2002
Veigar Heiðarsson GA 2006
Texti og mynd: GSÍ