ALPG & LET: So Yeon Ryu leiðir þegar RACV Ladies Australian Masters er hálfnað
Það er So Yeon Ryu sem leiðir á 2. degi RACV Ladies Australian Masters. Hún átti sannkallaðan glæsihring upp á 61 högg – á hring þar sem hún fékk 12 fugla og 1 skolla, -11 undir pari glæsiskor dagsins í Ástralíu! Á fyrri 9 fékk hún m.a. 5 fugla í röð (á 3.-7. braut). Samtals er Ryu búin að spila á – 17 undir pari, 127 höggum (66 61).
Í 2. sæti 4 höggum á eftir Ryu er hollenska stúlkan Christel Boeljon, á -13 undir pari, samtals 131 höggi (66 65).
Þriðja sætinu deila forystukona gærdagsins Boo Mee Lee og ástralska stúlkan Nikki Campell, hvor á -10 undir pari samtals.
Bandaríski nýliðinn á LPGA, Lexi Thompson, sem spilar í mótinu, deilir 9. sæti með 4 öðrum stúlkum þ.á.m. sænsku stúlkunni Pernillu Lindberg, fyrrum skólafélaga Eyglóar Myrru í Oklahoma State.
Sú yngsta til að sigra á atvinnumannamóti kylfinga, áhugamaðurinn 14 ára, Lydia Ko, sem þátt tekur í mótinu er í 18. sæti ásamt 5 reynsluboltum þ.á.m. hinni sænsku Sophie Gustafson. Allar hafa þær samtals spilað á -5 undir pari hver samtals.
Til þess að sjá stöðuna á RACV Ladies Australian Masters, þegar mótið er hálfnað smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024