GSG: Hlynur og Milena klúbbmeistarar 2024
Þann 3.-6. júlí sl. fór fram Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis.
Þátttakendur í ár sem luku keppni voru 46 og kepptu þeir í 9 flokkum.
Klúbbmeistarar eru Milena Medic og Hlynur Jóhannsson.
Helstu úrslit eru eftirfarandi:
Meistaraflokkur kvenna
1 Milena Medic 274 högg (92 92 90)
Meistarflokkur karla
1 Hlynur Jóhannsson 310 högg (79 76 79 76)
2 Guðni Ingimundarson 314 högg (76 80 78 80)
3 Kristinn Óskarsson. 316 högg (76 80 80 80
1 flokkur karla
1 Jóel Freyr Magnússon 338 högg (89 79 84 86)
2 Grímur Siegfried Jensson 344 högg (92 90 86 76)
3 Ari Gylfason. 345 högg (83 95 86 81)
2 flokkur karla
1 Guðmundur Júní Ásgeirsson 355 högg (94 88 89 84)
2 Sigurður Þór Hlynsson 356 högg (87 87 88 94)
3 Arnór Brynjar Vilbergsson 364 högg (88 91 94 91)
Öldunga Meistaraflokkur
1 Annel Jón Þorkelsson 310 högg (80 77 75 78)
Öldunga 1. flokkur karla
1 Halldór Einarsson 358 högg (99 87 84 88)
Öldungaflokkur karla 70+
1 Bergur Magnús Sigmundsson 279 högg (93 96 90)
2 Einar S Guðmundsson 286 högg (106 94 86)
3 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson 296 högg (100 94 102=
Opinn flokkur karla
1 Guðfinnur Örn Magnússon 104 punktar (29 38 37)
2 Karl Knútur Ólafsson 97 punktar (34 30 33)
3 Ólafur Ríkharð Róbertsson 87 punktar (30 30 27)
Opinn flokkur kvenna
1 Milena Medic 99 punktar (33 32 34)
2 Þuríður Guðrún Magnúsdóttir 81 punktur (24 27 30)
3 Bryndís Arnþórsdóttir 80 punktar (28 27 25)
Sjá má öll úrslit af meistaramóti GSG í Golfboxinu eða með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024