Þann 15. júní  s.l. var Opna NIKE haldið á Hvaleyrarvelli.

Alls tóku 220 manns þátt. Óhætt er að segja að veðrið hafi verið eins gott og það gerist, sól og alvöru Hvaleyrarlogn.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

1 sæti: Bjarni Fannar Bjarnason & Alexander Aron Hannesson 58 högg
2 sæti: Veigar Örn Þórarinsson & Eydís Inga Einarsdóttir 60 högg (betri seinni 9)
3 sæti: Viktor Tumi Valdimarsson & Valdimar Friðrik Svavarsson 60 högg
4 sæti: Bragi Þorsteinn Bragason & Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 61 högg (betri seinni 9)
5 sæti: Guðrún Petra Árnadóttir & Davíð Kristján Hreiðarsson 61 högg
6 sæti: Daði Janusson & Heiðar Lind Hansson 62 högg (betri seinni 9)
7 sæti: Agnar Smári Jónsson & Magnús Óli Magnússon 62 högg (betri seinni 9)
8 sæti: Máni Freyr Vigfússon & Halldór Jóhannson 62 högg (betri síðustu 6)
9 sæti: Birkir Ívar Guðmundsson & Halldór Ásgrímur Ingólfsson 62 högg
10 sæti: Helgi Már Hrafnkelsson & Rakel Guðmundsdóttir 63 högg (síðasta hola)

Veitt voru verðlaun fyrir að vera næstur holu á öllum par 3 holum og einnig lengsta teighögg karla og kvenna á 9 holu:

4. hola: Árni Freyr Sigurjónsson 16cm
6. hola: Guðmundur J Ólafsson 34cm
12. hola: Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 166cm
17. hola: Arnar Daði 380 cm
Lengsta teighögg karla: Daníel Ísak Steinarsson
Lengsta teighögg kvenna: Sigurást Júlía Arnarsdóttir