GÖ: Karítas Líf og Guðjón Bragason klúbbmeistarar 2024
Meistaramót GÖ fór fram dagana 4.-6. júlí 2024
Þátttakendur, sem luku keppni, að þessu sinni voru 139 og léku þeir í 12 flokkum.
Klúbbmeistarar GÖ 2024 eru þau Karitas Líf Ríkardsdóttir ( 241 högg) og Guðjón G. Bragason klúbbmeistari karla (228 högg).
Þess mætti geta að 50 ára afmælismót GÖ fer fram 13. júlí n.k.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GÖ í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Guðjón Gottskálk Bragason 228 högg (76 72 80)
2 Sindri Snær Skarphéðinsson 230 högg (79 76 75)
3 Börkur Geir Þorgeirsson 238 högg (81 79 78)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Karitas Líf Ríkarðsdóttir 241 högg (77 83 81)
2 Helga Þórdís Guðmundsdóttir 279 högg (91 94 94)
3 Soffía Björnsdóttir 300 högg (98 102 100)
1 flokkur karla
1 Vilhjálmur Valgeirsson 245 högg (75 84 86)
2 Ingvar Þór Ólason 251 (89 83 79)
3 Guðjón Sigurður Snæbjörnsson 253 högg (81 85 87)
1 flokkur kvenna
1 Kristín Guðmundsdóttir 275 högg (92 92 91)
2 Katrín Arna Kjartansdóttir 278 högg (95 88 95)
3 Ljósbrá Baldursdóttir 278 (94 90 94)
2 flokkur karla
1 Aðalsteinn Steinþórsson 258 högg (84 86 88)
2 Guðmundur J Hjaltested 258 högg (88 86 84)
3 Ágúst Þór Gestsson 259 högg (81 94 84)
2 flokkur kvenna
1 Sigrún Bragadóttir 275 högg (96 87 92)
2 Dagmar María Guðrúnardóttir 275 högg (87 91 97)
3 Laufey Hauksdóttir 279 högg (90 99 90)
3 flokkur karla
1 Axel Finnur Sigurðsson 274 högg (89 90 95)
2 Þröstur Eggertsson 277 högg (93 92 92)
3 Alfreð Frosti Hjaltalín 277 högg (87 93 97)
3 flokkur kvenna
1 Erla Björg Hafsteinsdóttir 291 högg (92 104 95)
2 Sigríður Björnsdóttir 305 högg (106 101 98)
3 Sigríður S Aðalsteinsdóttir 309 högg (102 103 104)
4 flokkur karla
1 Hermann Ragnarsson 219 högg (69 74 76)
2 Árni Ólafur Þórhallsson 222 högg (73 75 74)
3 Grétar Ingólfur Guðlaugsson 223 högg (80 74 69)
4 flokkur kvenna
1 Brynja Þóra Valtýsdóttir 107 punktar (31 36 40)
2 Steinunn Sveinsdóttir 104 högg (34 35 35)
3 Friðbjörg Blöndahl Magnúsdóttir 98 högg (31 34 33)
Opinn flokkur karla
1 Gunnar Þór Jónsson 83 punktar (40 43)
2 Þorsteinn Erlingsson 75 punktar (31 44)
3 Einar Guðberg Gunnarsson 73 punktar (34 39)
Opinn flokkur kvenna
1 Erla Edvardsdóttir 67 punktar (29 38)
2 Ingibjörg Bertha Björnsdóttir 67 punktar (37 30)
3 Inga María Ingvarsdóttir 66 punktar (30 36)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024