Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2024 | 17:00

GB: Margrét Katrín og Hlynur Þór klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagana 4.-6. júlí sl.

Það voru 67 skráðir til keppni í mótinu og kepptu þeir í 12 flokkum.

Klúbbmeistarar GB árið 2024 eru þau Margrét Katrín Guðnadóttir og Hlynur Þór Stefánsson.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1 Hlynur Þór Stefánsson 339 högg (86 92 80 81)
2 Jón Örn Ómarsson 342 högg (84 82 87 89)
3 Rafn Stefán Rafnsson 346 högg (81 84 86 95)
4 Sigurður Eggert Sigurðarson 349 högg (84 84 86 95)

1. flokkur kvenna:
1 Margrét Katrín Guðnadóttir 364 högg (91 90 88 95)
2 Sigfríður Sigurðardóttir 401 högg (102 100 91 108)

1. flokkur karla:
1 Daníel Örn Sigurðarson 353 högg (87 81 92 93)
2 Ólafur Andri Stefánsson 356 högg (87 88 94 87)
3 Jón Bjarni Björnsson 383 högg (92 98 90 103)

2. flokkur kvenna:
1 Guðbjörg Ásmundsdóttir 447 högg (114 116 105 112)
2 Kristjana Jónsdóttir 449 högg (107 107 107 128)
3 Pálína Guðmundsdóttir 457 högg (111 121 115 110)
4Helga Sigurlína Halldórsdóttir (122 110 120 116)

2. flokkur karla
1 Andri Daði Aðalsteinsson 376 högg (91 91 94 100)
2 Einar Pálsson 383 högg (100 94 95 94)
3 Sigurður Ólafsson 394 högg (96 105 100 93)

3. flokkur karla
1 Pálmi Þór Sævarsson 394 högg (103 101 94 96)
2 Pétur Þórðarson 412 högg (101 102 104 105)
3 Finnur Ingólfsson 419 högg (103 106 103 107)

Karlar 50+
1 Gestur Már Sigurðsson 330 högg (78 85 82 85)
2 Hörður Þorsteinsson 345 högg (86 88 86 85)
3 Birgir Hákonarson 348 högg (82 86 93 87)

Konur 50+
1 Fjóla Pétursdóttir 374 högg (92 95 90 97)
2 Júlíana Jónsdóttir 385 högg (97 98 91 99)
3 Ásdís Helgadóttir 388 högg (96 97 94 101)

Karlar 65+
1 Bergsveinn Símonarson 262 högg (89 84 89)
2 Ingvi Árnason 269 högg (87 93 89)
3 Dagur Garðarsson 287 högg (90 101 96)

Konur 65+
1 Guðrún Sigurðardóttir 307 högg (103 105 99)
2 Vilborg Gunnarsdóttir 313 högg (102 105 106)
3 Annabella Albertsdóttir 315 högg (106 107 102)

Konu flokkur
1 Þórey Gyða Þráinsdóttir 58 punktar (29 29)
2 Gunnhildur Magnúsdóttir 42 punktar (18 24)

Unglingaflokkur:
1 Auðunn Atli Scott 146 (29 38 44 35)
2 Þorsteinn Logi Þórðarson 139 (39 31 33 36)
3 Viktor Finnsson Roldos 95 (21 26 23 25)

Mynd: Af facebook síðu GB