Böðvar Bragi og Helga Signý Pálsbörn klúbbmeistarar GR 2022
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2024 | 21:20

GR: Helga Signý og Böðvar – Systkini klúbbmeistarar 2024!!!

Þau endurtóku leikinn frá árinu 2022!!!

Systkinin Helga Signý og Böðvar Pálsbörn eru klúbbmeistarar stærsta og elsta golfklúbbs landsins, Golfklúbbs Reykjavíkur.

Systkinin 2024. Mynd: GR

Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 552 og kepptu í 32 flokkum.

Meistaramót GR er það langfjölmennasta á Íslandi og líklega er þetta met í þátttökufjölda, því í fyrra luku keppni 535 hjá GR í meistaramótinu og árið 2022 519; og í ár því fjölgun um 17 og 33 frá árinu 2022.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR;  SMELLA HÉR; SMELLA HÉR og SMELLA HÉR.

Helstu úrslit má sjá hér fyrir neðan:

Meistaraflokkur karla: 32
1 Böðvar Bragi Pálsson -9 277 (65 72 71 69)
2 Arnór Ingi Finnbjörnsson 286 (68 72 74 72)
3 Hákon Örn Magnússon 287 (71 71 73 72)

Meistaraflokkur kvenna: 11
1 Helga Signý Pálsdóttir +32 318 (76 80 84 78)
2 Berglind Björnsdóttir 323 (78 82 82 81)
3 Eva Karen Björnsdóttir 324 (77 81 85 81)

1 flokkur karla: 52
1 Jónas Heimisson 314 (70 81 84 79)
2 Svavar Guðjónsson 315 (79 79 77 80)
3 Francis Jeremy Aclipen 323 (81 80 82 80)

1 flokkur kvenna: 15
1 Kristín Anna Hassing 346 (79 95 83 89)
2 Lára Eymundsdóttir 351 (93 85 87 86)
3 Auður Elísabet Jóhannsdóttir 354 (82 94 92 86)

2 flokkur karla. 62
1 Andri Már Helgason. 333 (79 82 83 89)
2 Þórður Jónsson 346 (84 84 90 88)
3 Viktor Örn Jóhannsson 349 (81 89 94 85)
4 Þorsteinn Gunnarsson 349 (84 86 90 89)
5 Emil Hilmarsson 349 (86 83 90 90)

2 flokkur kvenna 16
1 Inga Lillý Brynjólfsdóttir 380 (87 97 105 91)
2 Steinunn Braga Bragadóttir 386 (96 93 101 96)
3 Ingunn Erla Ingvadóttir 386 (93 90 96 107)

3 flokkur karla 52
1 Halldór Kristinsson 266 (88 91 87)
2 Steinþór Óli Hilmarsson 268 (96 88 84)
3 Kristinn Páll Teitsson 268 (93 88 87)

3 flokkur kvenna 20
1 Karen Guðmundsdóttir 292 (99 102 91)
2 Guðrún Íris Úlfarsdóttir 313 (113 102 98)
3 Ásta B. Haukdal Styrmisdóttir 313 (110 107 96)

4 flokkur karla 20
1 Björn Harðarson 269 (90 95 84)
2 Grímur Þór Róbertsson 271 (95 87 89)
3 Birkir Böðvarsson 273 (86 97 90)

4 flokkur kvenna 8
1 Halldóra Jóhannsdóttir 332 (111 108 113)
2 Eydís Freyja Guðmundsdóttir 332 (112 106 114)
3 Sæbjörg Guðjónsdóttir 338 (120 117 101)

5 flokkur karla 3
1 Róbert Óli Skúlason 298 (99 105 94)
2 Víðir Starri Vilbergsson 318 (102 105 111)
3 Nikulás Ingi Björnsson 335 (115 110 110)

Karlar 50-64 ára (fgj. 0-10,4) 30
1 Hallsteinn I Traustason 303 (70 75 82 76)
2 Einar Long 305 (73 76 75 81)
3 Guðmundur Arason 309 (74 79 81 75)

Karlar 50-64 ára (fgj. 10,5-20,4) 54
1 Sigtryggur Hilmarsson 241 (81 82 78)
2 Gunnar Þór Arnarson 249 (83 85 81)
3 Björn Jónsson 253 (81 84 88)

Karlar 50-60 ára (fgj 20,5-54) 14
1 Ívar Þór Þórisson 281 (103 90 88)
2 Bergur Þorkelsson 284 (101 90 93)
3 Jón Jónsson 285 (98 95 92)

Karlar 65-74 ára (fgj. 0-15,4) 20
1 Kolbeinn Kristinsson 239 (75 80 84)
2 Hilmar Sighvatsson 239 (80 78 81)
3 Hans Óskar Isebarn 241 (81 81 79)

Karlar 65-74 ára (fgj. 15.5-54) 24
1 Pétur Björnsson 259 (83 87 89)
2 Ásgeir Norðdahl Ólafsson 261 (82 86 93)
3 Jón Karl Ólafsson 262 (87 84 91)

Karlar 75+ (fgj. 0-15,4). 5
1 Ragnar Ólafsson 245 (81 80 84)
2 Elliði Norðdahl Ólafsson 254 (83 86 85)
3 Lárus Ýmir Óskarsson 257 (90 78 89)

Karlar 75+ (fgj.15,5-54) 14
1 Þórhallur Sigurðsson 251 (83 83 85)
2 Hreinn Ómar Arason 257 (81 88 88)
3 Guðbjörn Baldvinsson 260 (87 88 85)

Konur 50-64 ára (fgj. 0-16,4). 6
1 Ásta Óskarsdóttir 338 (78 86 85 89)
2 Sigríður Kristinsdóttir 346 (88 77 91 90)
3 Líney Rut Halldórsdóttir 352 (82 89 85 96)

Konur 50-64 ára (fgj. 16,5-26,4) 22
1 Herdís Jónsdóttir 259 (89 86 84)
2 Margrét Richter 269 (90 84 95)
3 Rebecca Yongco Gunnarsson 276 (92 85 99)

Konur 50-64 ára (fgj. 26,5-54) 13
1 Úlfhildur Elísdóttir 315 (100 104 111)
2 Guðný Brynhildur Þórðardóttir 319 (114 102 103)
3 Guðrún Björg Berndsen 324 (100 106 118)

Konur 65+ (fgj. 0-20,4) 7
1 Guðrún Garðars 249 (82 83 84)
2 Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir 281 (92 90 99)
3 Oddný Sigsteinsdóttir 283 (93 94 96)

Konur 65+ (fgj. 20,5-54). 9
1 Ingveldur B Jóhannesdóttir 273 (90 89 94)
2 Þóra Guðný Magnúsdóttir 283 (92 95 96)
3 Ingunn Steinþórsdóttir 285 (95 93 97).

15-18 ára piltar. 16
1 Alexander Ingi Arnarsson 229 (76 76 77)
2 Thomas Ari Arnarsson 229 (79 78 72)
3 Jón Eysteinsson 237 (81 77 79)

15-18 ára stúlkur 7
1 Karitas Líf Ríkarðsdóttir 239 (77 83 79)
2 Erna Steina Eysteinsdóttir 245 (82 81 82)
3 Margrét Jóna Eysteinsdóttir 258 (96 83 79)

13-14 ára strákar (fgj. 0-30) 4
1 Birgir Steinn Ottósson 236 (82 79 75)
2 Sebastian Blær Ómarsson 242 (82 82 78)
3 Ingimar Jónasson 247 (84 83 80)
4 Jón Bjartur Atlason 272 (84 91 97)

13-14 ára strákar (fgj. 30,1-54) 1
1 Gunnar Freyr Þorsteinsson 318 (103 113 102)

13-14 ára stelpur (fgj. 0-30) 3
1 Ragna Lára Ragnarsdóttir 256 (85 90 81)
2 Katla María Sigurbjörnsdóttir 264 (86 85 93)
3 Tinna Sól Björgvinsdóttir 283 (101 98 84)

13-14 ára stelpur (fgj. 30,1-54) 2
1 Emma Lovísa Arnarsson 304 (97 104 103)
2 Ásta Rebekka Þorsteinsdóttir 395 (134 130 131)

12 ára og yngri hnáta (fgj. 0-54) 1
1 Hrafnhildur Sigurðardóttir 328 (113 111 104)

12 ára og yngri hnokkar (fgj 0-30)
1 Ísak Hrafn Jónasson 274 (97 93 84)
2 Gunnar Ágúst Snæland 280 (96 92 92)
3 Tómas Númi Sigurbjörnsson 282 (92 95 95)
4 Jóhannes Rafnar Steingrímsson 290 (106 97 87)

12 ára og yngri hnokkar (fgj 30,1-54)
1 Magnús Torfi Sigurðsson 287 (97 97 93)
2 Emil Örn Einarsson 331 (122 102 107)
3 Brynjólfur Þór Þorsteinsson 371 (132 121 118)
4 Bjartmar Atlason 375 (132 121 122)
5 Birkir Snær Vilhjálmsson 451 (151 157 143)

Í aðalmyndaglugga: Böðvar og Helga Signý þegar þau urðu klúbbmeistarar GR 2022.