Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2024 | 11:00

GA: Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar 2024!!!

Akureyrarmótið fór fram dagana 8.-14. júlí.

Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 139 og kepptu þeir í 16 flokkum.

Akureyrarmeistarar 2024 eru þau Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Valur Snær Guðmundsson.

Þess má geta að þetta er 5. klúbbmeistaratitill Andreu Ýr og 3. árið í röð, sem hún vinnur hann, en áður hefir hún unnið titilinn árin 2016, 2020, 2022 og 2023.

Meistaramot GA 2024 – allir verðlaunahafar. Mynd: GA

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla 
1 Valur Snær Guðmundsson 291 (75 72 76 68)
2 Lárus Ingi Antonsson 300 (74 79 73 74)
3 Örvar Samúelsson 304 (7378 81 72)

Meistaraflokkur kvenna 
1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir 300 (77 72 76 75)
2 Kara Líf Antonsdóttir 332 (84 93 83 72)
3 Lilja Maren Jónsdóttir 336 (82 84 82 88

1 flokkur karla 
1 Ólafur Kristinn Sveinsson 318 (83 80 80 75)
2 Elvar Örn Hermannsson 319 (83 79 79 78)
3 Ísak Kristinn Harðarson 320 (76 89 80 75)

1 flokkur kvenna 26
1 Björk Hannesdóttir 336 (78 90 89 79)
2 Eva Hlín Dereksdóttir 340 (86 87 86 81)
3 Halla Berglind Arnarsdóttir 345 (81 93 80 91)

2 flokkur karla 17.  (43)
1 Finnur Bessi Finnsson 336 (84 89 86 77)
2 Jón Heiðar Sigurðsson 337 (85 86 82 84)
3 Ingi Torfi Sverrisson (83 89 82 89)

2. flokkur kvenna
1 Ragnheiður Svava Björnsdóttir 375 (89 104 91 91)
2 Lísbet Hannesdóttir 376 (89 95 94 98)
3 Guðrún Karítas Finnsdóttir 386 (95 96 97 98)

3. flokkur karla
1 Daniel Sam Harley 364 (99 87 92 86)
T2 Sigurður Pétur Ólafsson 370 (93 99 86 92)
T2 Egill Anfinnsson Heinesen 370 (87 90 100 93)
T2 Helgi Gunnlaugsson 370 (92 93 89 96)

3. flokkur kvenna
1 Linda Rakel Jónsdóttir 417 (104 104 100 109)
2 Þórunn Sigríður Sigurðardóttir 452 (109 117 108 118)

4. flokkur karla
1 Stefán Sigurður Hallgrímsson 389 (98 96 97 98)
T2 Ragnar Snædahl Njálsson 398 (104 91 101 102)
T2 Stefán Bjarni Gunnlaugsson 398 (97 105 94 102)

4. flokkur kvenna
1 Embla Sigrún Arnsteinsdóttir 425 (110 108 101 106)
2 Páley Borgþórsdóttir 443 (111 119 105 108)

5 .flokkur karla
1 Kristinn Hólm Ásmundsson 439 (114 109 113 103)
2 Ágúst Jón Aðalgeirsson 451 (115 118 117 101)
3 Ómar Pétursson 461 (122 126 106 107)

Karlar 50+
1 Ólafur Auðunn Gylfason 227 (78 78 71)
2 Konráð Vestmann Þorsteinsson 230 (81 74 75)
3 Jón Birgir Guðmundsson 240 (80 81 79)

Konur 50+
1 Þórunn Anna Haraldsdóttir 268 (89 90 89)
2 Guðrún Sigríður Steinsdóttir 269 (93 88 88)
T3 Unnur Elva Hallsdóttir 271 (92 93 86)
T3 Birgitta Guðjónsdóttir 271 (86 90 95)

Karlar 70+
1 Birgir Ingvason 240 (81 77 82)
2 Heimir Jóhannsson 245 (87 80 78)
3 Rúnar Tavsen 263 (89 88 86)

14 ára og yngri
1 Egill Örn Jónsson 222 (74 82 66)
2 Arnar Freyr Viðarsson 224 (70 80 74)
3 Baldur Sam Harley 234 (73 83 78)

12 ára og yngri (9 holur)
1 Kristófer Áki Aðalsteinsson 87 (43 44)
2 Bjarki Þór Elíasson 103 (53 50)
3 Andri Mikael Steindórsson 105 (57 48)

Í aðalmyndaglugga: Andrea Ýr og Valur Snær klúbbmeistarar GA 2024. Mynd: GA