Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2024 | 10:30

NK: Karlotta og Kjartan Óskar klúbbmeistarar 2024 – 20. klúbbmeistaratitill Karlottu!!!

Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 3.-13. júlí sl.

Þátttakendur, sem luku keppni að þessu sinni voru 219 og kepptu þeir í 19 flokkum.

Klúbbmeistarar eru þau Karlotta Einarsdóttir og Kjartan Óskar Guðmundsson.

Þetta er 20. klúbbmeistaratitill Karlottu!

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1 Kjartan Óskar Guðmundsson 277 (69 70 68 70)
2 Guðmundur Örn Árnason 279 (71 66 73 69)
3 Ólafur Marel Árnason 284 (64 68 78 74)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Karlotta Einarsdóttir 318 (76 82 82 78)
2 Elsa Nielsen 332 (79 84 84 85)
3 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir 353 (82 81 95 95)

1 flokkur karla:
1 Kári Rögnvaldsson 314 (78 75 83 78)
2 Kristján Björn Haraldsson 318 (70 78 85 85)
3 Hinrik Þráinsson 318 (75 79 82 82)

1 flokkur kvenna:
1 Þyrí Valdimarsdóttir 349 (83 87 83 96)
2 Bjargey Aðalsteinsdóttir 354 (85 86 93 90)
3 Guðrún Valdimarsdóttir 355 (80 87 98 90)

2 flokkur karla:
1 Arnar Óli Sigþórsson 242 (78 80 84)
2 Þorsteinn Guðjónsson 247 (81 85 81)
3 Einar Sigurjón Oddsson 249 (81 80 88)

2 flokkur kvenna:
1 Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir 373 (94 93 88 98)
2 Oddný Ingiríður Yngvadóttir 376 (94 94 94 94)
T3 Anna Guðmundsdóttir 378 (107 92 90 89)
T3 Bryndís Harðardóttir 378 (96 98 93 91)
T3 Rannveig Pálsdóttir 378 (95 96 97 90)
T3 Harpa Frímannsdóttir 378 (93 94 95 96)

Fréttin verður uppfærð