Íslandsmótið 2024: Aron Snær og Sigurður Arnar settu vallarmet á 1. degi! Glæsilegt!
Það virðast aldeilis ætla að vera lág skorin á Íslandsmótinu í höggleik í karlaflokki þetta árið.
Ekki eru allir komnir í hús, en af þeim sem lokið hafa keppni eru Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson, báðir úr GKG, langlægstir – spiluðu báðir í dag á 65 glæsihöggum.
Þess ber að geta að ekki allir hafa lokið leik, en ólíklegt er að nokkur spili betur en framangreindir tveir á 1. degi
Þetta er vallarmet á 18 holum, á breyttum Hólmsvelli, sem nú spilast sem par-71 völlur. Vallarmet á eldri par-72 Hólmsvelli eiga Gunnar Þór Jóhannsson, sem setti það vallarmet 30. júní 2001 og Axel Bóasson jafnaði 21. júlí 2011.
Það viðrar vel til golfleiks og Leirulognið víðfræga víðsfjarri á 1. degi.
Sjá má stöðuna á Íslandsmótinu með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: Sigurður Arnar Garðarsson.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024