GE: Halldóra Guðríður og Magnús klúbbmeistarar 2024
Golfklúbburinn Esja (GE) var sá fyrsti til að halda meistaramót sitt í ár og er meistaramótið eina mótið á mótaskrá GE.
Það fór fram í Brautarholtinu dagana 13.-15. júní sl. og var spilaðar 12 holu höggleikur, nema í 1. flokki kvenna þar var 12 holu punktakeppni.
Þátttakendur í ár voru 26 og var keppt í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GE eru þau Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir og Magnús Lárusson.
Magnús hefir á m.a. áður orðið klúbbmeistari Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík (GJÓ) árið 2015 og klúbbmeistari GE, árið 2020. Árin 2021 og 2022 voru ekki haldin meistaramót hjá GE. En þetta er 2. árið í röð sem Halldóra Guðríður verður klúbbmeistari kvenna í GE, en í fyrra urðu hún og maður hennar klúbbmeistarar.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GE 2024 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Magnús Lárusson 144 högg (50 45 49)
2 Árni Páll Hansson 150 högg (55 47 48)
3 Birgir Guðjónsson 150 högg (52 50 48)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir 184 högg (70 57 57)
2 Ellen Rut Gunnarsdóttir 187 högg (73 58 56)
3 Kolbrún Arnardóttir 198 högg (70 65 63)
1 flokkur karla:
1 Ríkharður Daðason 154 högg (54 51 49)
2 Ómar Guðnason 156 högg (50 56 50)
3 Haukur Sörli Sigurvinsson 168 högg (59 53 56)
1 flokkur kvenna:
1 Brynja Þórhallsdóttir 59 punktar (20 19 20)
2 Berglind Þóra Hallgeirsdóttir 53 punktar (12 13 28)
3 Edda Hermannsdóttir 53 punktar (14 19 20)
Í aðalmyndaglugga: Magnús Lárusson, GE. Mynd: Golf 1
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024