PGA: Horschel dro sig úr 3M Open
Mót vikunnar á PGA Tour er 3M Open. Það fer fram í Blaine, Minnesota, dagana 25.28. júlí 2024.
Billy Horschel mætti ekki á teig í morgun á 3M Oepn.
Horschel, sem var í 2. sæti á Opna breska um síðustu helgi, bar fyrir sig veikindi.
Sá sem er í forystu snemma 1. dags er Jacob Bridgeman, en fugl á 18. braut tryggði honum 63 högga glæsihring!
Jacob Bridgeman hefir spilað í 22 PGA Tour mótum og hefir ekki enn náð að vera meðal 10 efstu – þannig að tími er kominn til að snúa dæminu við ætli hann sér að halda sér á mótaröðinni.
Þessi 24 ára fyrrum stúdent við Clemson háskóla var í forystu mestmegnið af morgninum og heldur forystu sinni enn, þó þó nokkrir eigi eftir að ljúka leik
MacKenzie Hughes frá Canada er í 2. sæti kom í hús á 7 undir pari, 64 höggum á TPC Twin Cities.
„Þetta var frábær dagur,” sagði hinn 33 ára Hughes, sem er frá Hamilton, Ontario.
„Mér fannst ég vera alveg nógu vel inn í leiknum snemma dags en fann svolítinn ritma í sveiflunni eftir 7-8 holur og fór að slá betur og pútterinn var ágætur í dag. Það var gaman á flötunum.”
Hughes á í beltinu 2 sigra á PGA Tour.
Fylgjast má með stöðunni á 3M Open með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: Jacob Bridgeman.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024