Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2024 | 09:00

GÚ: Pálmi og Guðný Jóna klúbbmeistarar 2024

Golfklúbburinn Úthlíð hélt sitt meistaramót dagana 12.-13. júlí sl.

Þátttakendur voru 28 og spiluðu þeir í 9 flokkum.

Klúbbmeistarar GÚ 2024 eru þau Guðný Jóna Þórsdóttir  og Pálmi Vilhjálmsson.

Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GÚ 2024 hér að neðan og öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla
1 Pálmi Vilhjálmsson 125 högg (80 45)

1. flokkur kvenna
1 Guðný Jóna Þórsdóttir 136 högg (92 44)

1. flokkur karla
1 Guðmundur Sigurðsson 127 (85 42)
2 Skúli Þórðarson 132 (86 46)
3 Jóhann Ríkharðsson 133 (88 45)

2. flokkur kvenna
1 Hjördís Björnsdóttir 162 högg (111 51)

2. flokkur karla
1 Helgi Birgisson 141 högg (92 49)
2 Jón Pálmi Jónsson 148 (högg 98 50)

3. flokkur kvenna
1 Fríða Rut Baldursdóttir 152 högg (101 51)
2 Jóna Lárusdóttir 154 högg (104 50)
3 Jóhanna Kristófersdóttir 159 högg (107 52)

3. flokkur karla
1 Ingvi Þór Þórisson 154 högg (102 52)
2 Þórhallur Björnsson 158 högg (104 54)
3 Birgir Pétursson 168 högg (113 55)
4 Ólafur Ingi Finsen 178 högg (116 62)

Öldungaflokkur kvenna (punktakeppni)
1 Hildur M Blumenstein 36 pkt (24 12)
2 Edda Valsdóttir 33 pkt (24 9)
3 Björg Leifsdóttir 4 pkt (4 0)

Öldungaflokkur karla (punktakeppni)
1 Gunnar Heimir Ragnarsson 51 pkt (35 16)
2 Ólafur Sigurðsson 40 pkt (27 13)
3 Jörgen Friðrik Heiðdal 40 pkt (28 12)