Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2024 | 09:10

GOS: Katrín Embla og Hlynur Geir klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram á Svarfhólsvelli dagana 1.-9. júlí sl.; þ.e. sjálft meistaramótið fór fram 1.-6. júlí, en meistaramót barna 7.-9. júlí.

Metþáttaka var í mótið, sem verður hið síðasta á 9 holu velli eða 121 keppandi, frábær stemming allt mótið og m.a.s. veðurguðirnir voru  í liði með GOS-ingum. Keppt var í 17 flokkum.

Völlurinn var  í toppstandi hjá vallarstarfsmönnum.

Klúbbmeistarar 2024 eru feðginin Katrín Embla Hlynsdóttir og Hlynur Geir Hjartarson.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GOS í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR og þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1 Hlynur Geir Hjartarson 274 högg (65 70 71 68)
2 Arnór Ingi Hlíðdal 281högg (68 70 73 70)
3 Heiðar Snær Bjarnason 285 högg (70 68 73 74)

1. flokkur kvenna:
1 Katrín Embla Hlynsdóttir 307 högg (76 77 79 75)
2 Erla Rún Kaaber 314 högg (78 80 76 80)
3 Alexandra Eir Grétarsdóttir 346 (84 88 85 89)

1. flokkur karla:
1 Guðmundur Sigurðsson 313 (78 78 80 77)
2 Jósef Geir Guðmundsson 319 (77 78 80 84)
3 Jóhann Már Guðjónsson 322 (83 82 80 77)

2. flokkur kvenna:
1 Arndís Mogensen 364 (90 91 92 91)
2 Helena Guðmundsdóttir 376 (95 99 87 95)
3 Gunnhildur Katrín Hjaltadóttir 390 (97 93 95 105)

2. flokkur karla:
1 Alexander Harrason 330 högg (82 87 78 83)
2 Birgir Ottesen Jóhannsson 339 högg (81 84 81 93)
3 Otri Smárason 347 högg (81 88 87 91)

3. flokkur kvenna (punktakeppni):
1 Málfríður Erna Samúelsdóttir 102 pkt (35 40 27)
2 Bára Jónsdóttir 76 pkt (31 21 24)
3 Alma Hlíðberg 75 pkt (23 26 26)

3. flokkur karla:
1 Fannar Ársælsson 350 högg (87 89 90 84)
2 Guðmundur Garðar Sigfússon 355 högg (92 86 85 92)
3 Þorsteinn Magnússon 366 högg (89 94 89 94)

4. flokkur karla:
1 Sigurbjörn Jónasson 359 högg (86 91 93 89)
2 Sölvi Berg Auðunsson 363 högg (90 92 92 89)
3 Guðni Þór Valdimarsson 379 högg (105 90 90 94)

5. flokkur karla (punktakeppni):
1 Birgir Gunnarsson 136 pkt (33 37 30 36)
2 Halldór Halldórsson 124 pkt (34 31 27 32)
3 Bjartmar Pálmason 118 pkt (30 32 23 33)
4 Ívar Örn Guðjónsson 115 pkt (29 27 29 30)

Konur 50+ (höggleikur):
1 Alda Sigurðardóttir 376 högg (94 93 96 93)
2 Gerða Kristín Hammer 378 högg (93 97 96 92)
3 Auður Róseyjardóttir 381 högg (94 98 98 91)

Konur 50+ (punktakeppni):
1 Bylgja Elín Björnsdóttir 126 pkt (32 38 28 28)
2 Svava Skúladóttir 124 pkt (32 27 29 36)
3 Jóhanna Þorsteinsdóttir 121 pkt (38 28 25 30)

Eldri kylfingar 55-69 ára:
1 Halldór Gísli Sigþórsson 318 högg (82 80 82 74)
2 Grímur Arnarson 320 högg (79 81 80 80)
3 Ársæll Ársælsson 337högg (84 83 82 88)

Eldri kylfingar 55-69 ára (punktakeppni):
1 Halldór Ágústsson Morthens 144 pkt (38 38 32 36)
2 Halldór Gísli Sigþórsson 138 pkt (32 34 32 40)
3 Grímur Arnarson 136 pkt (35 33 34 34)

Eldri kylfingar 70+ (punktakeppni):
1 Bárður Guðmundarson 98 pkt (29 41 28)
2 Samúel Smári Hreggviðsson 90 pkt (25 33 32)
3 Hallur Kristjánsson 86 pkt (31 25 30)

Unglingaflokkur:
1 Aron Leo Guðmundsson 357 högg (86 93 88 90)
2 Sölvi Berg Auðunsson 363 högg (90 92 92 89)

Punktakeppni stelpur:
1 Brynja Sigurþórsdóttir 36 pkt (15 21)
2 Sunna Mjöll Ívarsdóttir 35 pkt (16 19)
3 Hekla Björk Sigurðardóttir 23 pkt (15 8)

Punktakeppni strákar:
1 Kristján Elí Ögmundsson 44 pkt (22 22)
2 Einar Ben Sigurfinnsson 35 pkt (16 19)
3 Sölvi Berg Auðunsson 35 pkt (21 14)
4 Ævar Árni Guðjónsson 26 pkt (14 12)
5 Hinrik Sjörup Jónsson 13 pkt (5 8)