GHH: Bergþóra, Halldór Sævar og Kristján Reynir klúbbmeistarar 2024
Dagana 10. – 13. júlí var meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) haldið á hinum ægifagra Silfurnesvelli.
Þátttakendur voru 24 og var keppt í 8 flokkum að þessu sinni.
Klúbbmeistarar 2024 eru Bergþóra Ágústsdóttir, Halldór Sævar Birgisson og í unglingaflokki Kristján Reynir Ívarsson.
Það blés á keppendur en hlýtt var í veðri og völlurinn með besta móti.
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR (karlaflokkur): SMELLA HÉR. (kvennaflokkur) og með því að SMELLA HÉR: (unglingaflokkur), en þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1. Halldór Sævar Birgirsson
2. Jón Guðni Sigurðsson
3. Halldór Steinar Kristjánsson
Meistaraflokkur kvenna:
1. Bergþóra Ágústsdóttir
2. Jóna Benný Kristjánsdóttir
3. Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir
Unglingaflokkur:
1. Kristján Reynir Ívarsson
2. Sigurður Arnar Hjálmarsson
3. Ágúst Hilmar Halldórsson
Konur 60 ára og eldri:
1. Alma Þórisdóttir
2. Anna Eyrún Halldórsdóttir
3. Halldóra Bergljót Jónsdóttir
Karlar 60 ára og eldri:
1. Gestur Halldórsson
2. Jóhann Kiesel
3. Kristján Kristjánsson
1. flokkur kvenna:
1. Jóna Margrét Jóhannesdóttir
1. flokkur karlar
Kristján v. Kristjánsson
1. Sindri Ragnarsson
2. Víðir Orri Reynisson
2. flokkur kvenna
1. Halldóra Guðmundsdóttir
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024