Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2024 | 08:00

GHH: Bergþóra, Halldór Sævar og Kristján Reynir klúbbmeistarar 2024

Dagana 10. – 13. júlí var meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) haldið á hinum ægifagra Silfurnesvelli.

Þátttakendur voru 24 og var keppt  í 8 flokkum að þessu sinni.

Klúbbmeistarar 2024 eru Bergþóra Ágústsdóttir, Halldór Sævar Birgisson og í unglingaflokki Kristján Reynir Ívarsson.

Það blés á keppendur en hlýtt var í veðri og völlurinn með besta móti.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR (karlaflokkur):  SMELLA HÉR. (kvennaflokkur) og með því að SMELLA HÉR: (unglingaflokkur), en þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1. Halldór Sævar Birgirsson
2. Jón Guðni Sigurðsson
3. Halldór Steinar Kristjánsson

Meistaraflokkur kvenna:
1. Bergþóra Ágústsdóttir
2. Jóna Benný Kristjánsdóttir
3. Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir

Unglingaflokkur:
1. Kristján Reynir Ívarsson
2. Sigurður Arnar Hjálmarsson
3. Ágúst Hilmar Halldórsson

Konur 60 ára og eldri:
1. Alma Þórisdóttir
2. Anna Eyrún Halldórsdóttir
3. Halldóra Bergljót Jónsdóttir

Karlar 60 ára og eldri:
1. Gestur Halldórsson
2. Jóhann Kiesel
3. Kristján Kristjánsson

1. flokkur kvenna:
1. Jóna Margrét Jóhannesdóttir

1. flokkur karlar
Kristján v. Kristjánsson
1. Sindri Ragnarsson
2. Víðir Orri Reynisson

2. flokkur kvenna
1. Halldóra Guðmundsdóttir