Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2024 | 10:00

GL: Ruth og Stefán Orri klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis (GL) á Akranesi fór fram dagana 8-13. júlí 2024.

Spilað var við erfiðar aðstæður en völlurinn var allur á floti vegna rigningar og var lokahringur mótsins ekki spilaður vegna veðurs.

Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 168 og spiluðu þeir í 13 flokkum. Þetta er langfjölmennasta meistaramót GL.

Klúbbmeistarar GL 2024 eru þau Ruth Einarsdóttir og Stefán Orri Ólafsson.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GL 2024 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:  og úr meistaramóti GL í flokki yngri kylfinga, með því að SMELLA HÉR: , en þau helstu hér fyrir neðan:

Stefán Orri Akranesmeistari 2024.

Meistaraflokkur karla:
1 Stefán Orri Ólafsson 234 (77 73 84)
2 Sveinbjörn Guðmundsson 239 (77 81 81)
3 Tristan Freyr Traustason 240 (85 74 81)

1 .flokkur kvenna:
1 Ruth Einarsdóttir 271 (90 88 93)
2 Ragnheiður Jónasdóttir 272 (80 88 104)
3 Helga Rún Guðmundsdóttir 280 (91 97 92)

1. flokkur karla
T1Ingi Fannar Eiríksson 242 (79 80 83)
T1 Davíð Búason 242 (76 82 84)
3 Búi Örlygsson 246 (78 81 87)

2. flokkur kvenna
1 Elín Anna Viktorsdóttir 280 (94 90 96)
2 Ella María Gunnarsdóttir 287 (89 92 106)
3 Helena Rut Steinsdóttir 294 (101 91 102)

2. flokkur karla
1 Þorsteinn Jónsson 254 (76 86 92)
2 Einar Gestur Jónasson 259 (80 88 91)
T3 Arnar Gunnarsson 263 (90 82 91)
T3 Fylkir Jóhannsson 263 (85 86 92)

3. flokkur kvenna
1 Þórgunnur Stefánsdóttir 319 (106 111 102)
2 Halldóra Andrea Árnadóttir 339 (110 109 120)
3 Kristrún Dögg Marteinsdóttir 345 (120 105 120)
4 Auður Erla Gunnarsdóttir 363 (116 118 129)

3. flokkur karla
1 Unnar H Eyfjörð Fannarsson 356 (87 85 87 97)
2 Jón Unnar Guðmundsson 368 (87 93 88 100)
3 Páll Sindri Einarsson 370 (90 87 96 97)

4. flokkur karla
1 Björn Ingi Bjarnason 421 (110 103 103 105)
2 Kolbeinn Hróar Búason 423 (106 107 104 106)
3 Valgeir Valdi Valgeirsson 447 (116 113 105 113)
4 Hákon Ingi Einarsson 480 (121 129 108 122)

Karlar 50+
Halldór B Hallgrímsson 333 (82 86 83 82)
2 Heimir Fannar Gunnlaugsson 335 (89 83 79 84)
3 Haraldur V Hinriksson 342 (78 86 92 86)

Karlar 65+
1 Hinrik Árni Bóasson 253 (88 79 86)
2 Sigurður Grétar Davíðsson 254 (90 83 81)
3 Jón Elís Pétursson 259 (84 87 88)

Konur 60+
1 Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir 286 (89 97 100)
2 Guðrún Ingólfsdóttir 319 (107 101 111)
3 Katla Hallsdóttir 327 (109 108 110)

Opinn flokkur (kk & kvk)
1 Morten Ottesen 90 pkt (18 25 28 19)
T2 Kristín Norðkvist Ragnarsdóttir 71 pkt (13 15 22 21)
T2 Arndís Ósk Valdimarsdóttir 71 pkt (20 17 18 16)

Helstu úrslit úr meistaramóti yngri kylfinga, sem fram fór 8.-9. júlí 2024:
1 Birgir Viktor Kristinsson 104 pkt (54 50)
2 Viktor Logi Björnsson 79 pkt (40 39)
3 Theodór Smári Þorsteinsson 73 pkt (38 35)

Í aðalmyndaglugga: Stefán Orri Ólafsson, Akranesmeistari 2024 og Ruth Einarsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GL 2024.