GÞH: Linda og Baldur klúbbmeistarar 2024
Golfklúbburinn Þverá á Hellishólum hélt meistaramót sitt 25.-27. júlí nú nýverið.
Þátttakendur í mótinu, sem luku keppni voru 37 og kepptu þeir í 5 flokkum.
Klúbbmeistarar GÞH 2024 eru þau Linda H. Hammer og Baldur Baldursson.
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:
Karlar (höggleikur án forgjafar):
1 Baldur (a) Baldursson 149 (79 70)
2 Elías (a) Víðisson 150 (76 74)
3 Marinó Rafn (a) Pálsson 157 (83 74)
Konur (höggleikur án forgjafar):
1 Linda H. (a) Hammer 188 (93 95)
2 Laila (a) Ingvarsdóttir 190 (93 97)
3 Margrét (a) Bjarnadóttir 195 (105 90)
1 flokkur kvenna (punktakeppni):
1 Margrét (a) Bjarnadóttir 67 pkt (27 40)
2 Þórunn (a) Rúnarsdóttir 65 pkt (33 32)
3 Linda H. (a) Hammer 63 pkt (32 31)
2 flokkur karla
1 Kristinn Bjarki (a) Valgeirsson 68 pkt (33 35)
2 Gísli (a) Jónsson 67 pkt (31 36)
3 Gabríel Snær (a) Ólafsson 66 pkt (29 37
2. flokkur kvenna
1 Anna Dóra (a) Guðmundsdóttir 72 pkt (36 36)
2 Harpa (a) Gísladóttir 68 pkt (26 42)
3 Jóhanna Lilja (a) Eiríksdóttir 63 pkt (26 37)
3. flokkur karla
1 Hlynur (a) Víðisson 73 pkt (38 35)
2 Emil Darri (a) Birgisson 67 pkt (33 34)
3 Magnús Már (a) Vilhjálmsson 63 pkt (28 35)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024