Kemur ekki á óvart að Hellishólar eru uppáhaldsgolfvöllur Víðis á Íslandi. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2024 | 07:00

GÞH: Linda og Baldur klúbbmeistarar 2024

Golfklúbburinn Þverá á Hellishólum hélt meistaramót sitt 25.-27. júlí nú nýverið.

Þátttakendur í mótinu, sem luku keppni voru 37 og kepptu þeir í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GÞH 2024 eru þau Linda H. Hammer og Baldur Baldursson.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:  og þau helstu hér að neðan:

Karlar (höggleikur án forgjafar):
1 Baldur (a) Baldursson 149 (79 70)
2 Elías (a) Víðisson 150 (76 74)
3 Marinó Rafn (a) Pálsson 157 (83 74)

Konur (höggleikur án forgjafar):
1 Linda H. (a) Hammer 188 (93 95)
2 Laila (a) Ingvarsdóttir 190 (93 97)
3 Margrét (a) Bjarnadóttir 195 (105 90)

1 flokkur kvenna (punktakeppni):
1 Margrét (a) Bjarnadóttir 67 pkt (27 40)
2 Þórunn (a) Rúnarsdóttir 65 pkt (33 32)
3 Linda H. (a) Hammer 63 pkt (32 31)

2 flokkur karla
1 Kristinn Bjarki (a) Valgeirsson 68 pkt (33 35)
2 Gísli (a) Jónsson 67 pkt (31 36)
3 Gabríel Snær (a) Ólafsson 66 pkt (29 37

2. flokkur kvenna
1 Anna Dóra (a) Guðmundsdóttir 72 pkt (36 36)
2 Harpa (a) Gísladóttir 68 pkt (26 42)
3 Jóhanna Lilja (a) Eiríksdóttir 63 pkt (26 37)

3. flokkur karla
1 Hlynur (a) Víðisson 73 pkt (38 35)
2 Emil Darri (a) Birgisson 67 pkt (33 34)
3 Magnús Már (a) Vilhjálmsson 63 pkt (28 35)