GJÓ: Rebekka og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík fór fram dagana 3.-5. júlí sl.
Þátttakendur í meistaramóti GJÓ 2024, sem luku keppni, voru 17 og spiluðu þeir í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GJÓ 2024 eru þau Rebekka Heimisdóttir og Rögnvaldur Ólafsson.
Sjá má öll úrslit hér fyrir neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Rögnvaldur Ólafsson 223 (78 74 71)
2 Hjörtur Ragnarsson 246 (83 81 82)
3 Jón Bjarki Jónatansson 253 (85 86 82).
Meistaraflokkur kvenna (punktakeppni)
1 Rebekka Heimisdóttir 87 pkt (34 23 30)
2 Júníana Björg Óttarsdóttir 87 pkt (29 23 35)
3 Auður Kjartansdóttir 86 pkt (29 30 27)
10+ flokkur:
1 Hjörtur Guðmundsson 272 (98 88 86)
2 Jóhann Pétursson 272 (91 89 92)
20+ flokkur:
1 Birgir Natan Hreinsson 114 pkt (37 45 32)
2 Guðbjörn Sigfús Egilsson 91 pkt (26 34 31)
3 Magnús Darri Sigurðsson 80 pkt (19 29 32)
4 Ríkharður Einar Kristjánsson 72 pkt (23 23 26)
30+ flokkur
1 Björg Guðlaugsdóttir 59 pkt (18.19 22)
2 Helga Valdís Guðjónsdóttir 50 pkt (19 18 13)
3 Jóhanna Friðrikka Pálsdóttir 32 pkt (13 13 6)
4 Gunnhildur K Hafsteinsdóttir 32 pkt (10 14 8)
Karlar 60+
1 Sæþór Gunnarsson 252 (82 82 88)
Í aðalmyndaglugga t.v.: Rögnvaldur Ólafsson, klúbbmeistari GJÓ 2024, ásamt tveimur vinum. Myndir: GJÓ.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024