GÞ: Ástmundur og Svava klúbbmeistarar 2024
Meistaramót GÞ fór fram dagana 10.-13. júlí sl.
Mikil rigning og vindur gerði kylfingum erfitt fyrir og fresta þurfti leik síðasta keppnisdag, laugardaginn 13. júlí.
Þátttakendur í meistaramóti GÞ í ár voru 24 og kepptu þeir í 7 flokkum.
Klúbbmeistarar GÞ 2024 eru Ástmundur Sigmarsson og Svava Skúladóttir.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GÞ 2024 hér fyrir neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Ástmundur Sigmarsson 313 (75 80 84 74)
2 Óskar Gíslason 338 (84 90 89 75)
3 Svanur Jónsson 347 (86 87 90 84)
4 Brynjólfur Þórsson 407 (79 81 87 160)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Svava Skúladóttir 286 (94 91 101)
2 Erla Adolfsdóttir 299 (100 94 105)
3 Dagbjört Hannesdóttir 323 (105 113 105)
1. flokkur karla:
1 Ólafur Ingvar Guðfinnsson 256 (86 85 85)
2 Dagur Skúlason 270 (89 94 87)
3 Hinrik Stefánsson 276 (92 93 91)
4 Gunnar Stefán Jónasson 280 (101 85 94)
T5 Emil Þór Ásgeirsson 286 (96 92 98)
T5 Steinþór Óli Hilmarsson 286 (95 92 99)
7 Sigurður Steinar Ásgeirsson 309 (101 99 109)
1. flokkur kvenna:
1 Harpa Dögg Birgisdóttir 210 (68 72 70)
2 Guðrún Guðjónsdóttir 270 (89 87 94)
2. flokkur karla:
1 Sævar Elí Kjartansson 228 (72 75 81)
2 Magnús Ingvason 265 (92 84 89)
3 Gústaf Ingvi Tryggvason 275 (90 84 101)
Karlar 55+
1 Guðfinnur Guðnason 282 (91 94 97)
2 Ragnar Jóhann Bogason 284 (100 89 95)
3 Birgir Vagnsson 286 (93 96 97)
4 Skúli Kristinn Skúlason 328 (112 105 111)
Karlar 70+
1 Jóhann Peter Andersen 260 (86 83 91)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024