Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2024 | 19:00

GF: Ásdís og Agnar Reidar klúbbmeistarar 2024

Golfklúbburinn Flúðum (GF) hélt meistaramót sitt dagana 12.-13. júlí sl.

Þátttakendur voru 38  og kepptu þeir í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GF 2024 eru þau Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir og Agnar Reidar Róbertsson.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR en þau helstu hér að neðan:

1. flokkur karla:
1 Agnar Reidar Róbertsson 171 (88 83)
2 Gísli Gunnar Unnsteinsson 175 (93 82)
3 Árni Tómasson 187 (97 90)
4 Björn Víðisson 189 (97 92)

1. flokkur kvenna:
1 Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir 169 (84 85)
2 Lilja Guðríður Karlsdóttir 181 (89 92)

2. flokkur karla:
1 Ottó Leifsson 181 (91 90)
2 Kristinn Björn Einarsson 201 (105 96)
3 Sveinn Auðunn Sæland 202 (96 106)

3. flokkur karla:
1 Kristján Skarphéðinsson 253 (128 125)

Karlar 55+
1 Einar Einarsson 183 (91 92)
2 Hannes A Ragnarsson 186 (100 86)

Konur 65+
1 Hafdís Ævarsdóttir 195 (101 94)
2 Magdalena S H Þórisdóttir 199 (94 105)
3 Jórunn Lilja Andrésdóttir 214 (105 109)

Karlar 70+
1 Elías Kristjánsson 166 (84 82)
2 Sigurjón Harðarson 179 (88 91)
3 Guðmundur Guðni Konráðsson 179 (86 93)

Opinn flokkur:
1 Ottó Leifsson 73 pkt (36 37)
2 Elías Kristjánsson 68 pkt (33 35)
3 Sigurjón Harðarson 68 pkt (35 33)

Í aðalmyndaglugga: klúbbmeistarabikararnir, sem keppt er um að Flúðum. Mynd: GF