GHR: Írunn og Andri Már klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbsins á Hellu (GHR) fór fram dagana 10.-13. júlí sl.
Þátttakendur, sem luku keppni voru 22 og kepptu þeir í 8 flokkum.
Meistaramótið stóð yfir í þrjá daga, en ekki var hægt að spila á laugardaginn 13. júlí, því veðrið var snarbrjálað eins og hina dagana.
Það fólk sem spilaði á heiður skilið að hafa lagt þetta á sig.
Á laugardagskvöld var lokahóf maturinn var einstaklega góður hjá Finnboga og fær mikið lof frá þeim sem mættu – þeir hefðu mátt vera fleiri.
Klúbbmeistarar GHR eru þau Írunn Ketilsdóttir og Andri Már Óskarsson.
Þess mætti geta að Andri Már hefir orðið klúbbmeistari GHR alls 16 sinnum og á nú aðeins eftir að vinna klúbbmeistaratitilinn 6 sinnum til þess að hafa betur en faðir hans, Óskar, sem unnið hefir titilinn oftast hjá klúbbnum eða í 21 skipti.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GHR 2024 hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Andri Már Óskarsson 214 (72 69 73)
2 Bergþór Þröstur Erlingsson (85 93 83)
1. flokkur kvenna:
1 Írunn Ketilsdóttir 267 (93 90 84)
2 Katla María Sigurbjörnsdóttir 281 (102 86 93)
2. flokkur karla:
1 Steinar Tómasson 253 (81 89 83)
2 Jóhann Unnsteinsson 256 (86 87 83)
3 Tómas Sigurðsson 256 (82 83 91)
4 Halldór Ingi Lúðvíksson 258 (83 90 85)
5 Jóhann Sigurðsson 263 (88 87 88)
6 Halldór Gunnar Eyjólfsson 286 (87 97 102)
3. flokkur karla
: 1 Guðjón Bragason 294 (95 100 99)
2 Hlöðver Ólafsson 309 (96 111 102)
3 Heimir Hafsteinsson 315 (94 111 110)
4 Loftur Þór Pétursson 322 (105 110 107)
3. flokkur kvenna
1 Særún Sæmundsdóttir 352 (113 113 126)
16 ára og yngri:
1 Tómas Númi Sigurbjörnsson 104
Konur 50+
1 Guðríður Stefánsdóttir 163 (53 50 60)
2 Kristín Bragadóttir 180 (65 52 63)
Karlar 65+
1 Bjarni Jónsson 137 (43 47 47)
2 Finnbogi Aðalsteinsson 140 (45 45 50)
3 Björn Sigurðsson 155 (52 53 50)
4 Guðjón Guðmundsson 158 (50 56 52)
Í aðalmyndaglugga: Írunn Ketilsdóttir og Andri Már Óskarsson, klúbbmeistarar GHG 2024.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024