Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 19:00
Ólympíuleikarnir 2024: Tveir efstir e. 3. dag
Það eru Xander Schauffele og Jon Rahm, sem eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á Ólympíuleikunum.
Báðir eru búnir að spila á 14 undir pari, 199 höggum; Rahm (67 66 66) og Schauffele (65 66 68).
Næstur er Tommy Fleetwood, aðeins 1 höggi á eftir, er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 200 höggum (67 64 69).
Daninn Nicolai Højgaard er hástökkvari dagsins, fór upp um heil 26 sæti eftir að hafa skilað lægsta skori dagsins, glæsilegum 62 höggum. Hann deilir nú 4. sætinu ásamt forystumanni fyrri tveggja daga, Japanans Hideki Matsuyama, báðir á samtals 11 undir pari, 3 höggum frá Rahm og Schauffele.
Sjá má stöðuna í golfkeppni karla á Ólympíuleikunum fyrir lokahringinn að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024