Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2024 | 11:00

Flugvél nauðlenti á golfvelli

Lítil flugvél nauðlenti á Haggin Oaks golfvellinum í Sacramento, Kaliforníu  fyrr í morgun.

Golfvöllurinn er einn sá mest verðlaunaði í Bandaríkjunum og skartar tveimur glæsivöllum – Sjá má heimasíðu Haggin Oaks með því að SMELLA HÉR: 

Flugmaðurinn var einn í vélinni og hlaut aðeins minniháttar meiðsl.

Engin á vellinum slasasaðist og skemmdir eru minniháttar á vellinum.

Vélin stoppaði við hliðina á Pro Shopinu. Hún er hins vegar nokkuð skemmd.