Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2024 | 18:00

Ólympíuleikarnir 2024: Metreaux og Ko efstar f. lokahringinn

Það eru hin svissneska Morgane Metreaux og silfurverðlaunahafinn frá Tokýó, Lýdía Ko sem eru efstar og jafnar eftir 3. keppnisdag á Le Golf National á Ólymípuleikunum í París.

Nú eru línur farnar að skýrast, þar sem aðeins er eftir að spila lokahringinn.

Telja verður nokkuð víst að gull- silfur og bronsmedalíuhafarnir verði meðal þeirra sem eru í efstu 10 sætinum.

Það eru eftirfarandi kylfingar:

T1. Morgane Metraux (Sviss): -9
T1. Lydia Ko (Nýja-Sjáland): -9 (F)
T3. Rose Zhang (Bandaríkin): -7 (F)
T3. Miyu Yamashita (Japan): -7 (F)
5. Atthaya Thitikul (Thailand): -6 (F)
6. Mariajo Uribe (Kólombia): -5 (F)
T7. Nelly Korda (Bandaríkin): -4 (F)
T7. Xiyu Lin (Kína): -4 (F)
T7. Celine Boutier (Frakkland): -4 (F)
T7. Ruoning Yin (Kína): -4 (F)

Sjá má stöðuna á hjá kvenkylfingunum á Ólympíuleikunum í París með því að SMELLA HÉR: