GS: Sveinn Andri og Fjóla Margrét klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja (GS) í Keflavík var haldið 7.-10. ágúst og lauk í gær.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 138 og kepptu þeir í 8 flokkum.
Klúbbmeistarar GS eru þau Fjóla Margrét Viðarsdóttir og Sveinn Andri Sigurpálsson.
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla: (19)
1 Sveinn Andri Sigurpálsson 278 (75 69 69 65)
2 Pétur Þór Jaidee 290 (71 75 73 71)
3 Sigurpáll Geir Sveinsson 292 (74 76 74 68)
Meistaraflokkur kvenna: (1)
1 Fjóla Margrét Viðarsdóttir 217 (74 70 73)
1. flokkur karla: (19)
1 Snorri Rafn William Davíðsson 227 (79 74 74)
2 Davíð Jónsson 229 (73 78 78)
3 Kristján Björgvinsson 236 (76 82 78)
1. flokkur kvenna: (3)
1 Sara Guðmundsdóttir 292 (95 97 100)
2 Sigríður Erlingsdóttir 306 (101 100 105)
3 Þorbjörg Heidi Johannsen 314 (115 100 99)
2. flokkur karla: (24)
1 Skarphéðinn Óli Önnu Ingason 241 (77 84 80)
2 Þorgeir Ver Halldórsson 249 (83 82 84)
3 Magnús Már Traustason 254 (84 88 82)
Karlaflokkur – punktakeppni: (35)
1 Garðar Gíslason 115 pkt (34 38 43)
2 Ólafur Bergur Ólafsson 109 pkt (36 36 37)
3 Daníel Örn Gunnarsson 106 pkt (32 35 39)
4 Örn Ævar Hjartarson 106 pkt (35 36 35)
5 Gunnar Ellert Geirsson 106 pkt (40 34 32)
Kvennaflokkur – punktakeppni (17)
1 Hafdís N Hafsteinsdóttir 108 pkt (33 42 33)
2 Eygló Anna Tómasdóttir 105 pkt (34 36 35)
3 Bryndís Ásta Reynisdóttir 104 pkt (33 39 32)
Karlar 65+: (20)
1 Skúli Þorbergur Skúlason 85 pkt (43 42)
2 Jóhann G Sigurbergsson 65 pkt (34 31)
3 Snorri Gestsson 63 pkt (27 36)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024