Berglind Björnsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2024 | 13:29

Hvaleyrarbikarinn 2024: Berglind Björns fékk ás á 12. braut!

Berglind Björnsdóttir, GR, fór holu í höggi á 12. braut Hvaleyrararinnar á 2. keppnisdegi Hvaleyrarbikarsins,  í gær þann 10. ágúst 2024.

Tólfta braut á Hvaleyrinni er par-4 273 metra löng og er halli niður á flöt.

Eftir 2. keppnisdag er Berglind T-4 í Hvaleyrarbikarnum.

Fylgjast má með lokahringnum í Hvaleyrarbikarnum með því að SMELLA HÉR: 

Golf 1 óskar Berglindi til hamingju með ásinn!!!