Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2024 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Vífill Karlsson ——- 16. ágúst 2024

Afmæliskylfingur dagsins er Vífill Karlsson. Hann var fæddur 16. ágúst 1948 og hefði því orðið 76 ára í dag. Hann lést langt um aldur fram 10. desember 2018. Vífill var í Golfklúbbnum á Höfn í Hornafirði. Honum gekk vel í opnum mótum og var iðulega í efsta sæti. Eftirlifandi ekkja Vífils er Anna Halldórsdóttir.

Komast má á minningarsíðu Vífils með því að SMELLA HÉR:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Temper Netverslun (85 ára); Sveinsdóttir Sveinbjörg (58 ára); Ekki Spurning (47 ára); Will Zalatoris, 16. ágúst 1996 (28 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is