Annika Sörenstam hafnar fyrirliðastöðu liðs Evrópu í Solheim Cup
Fyrrum nr. 1 á heimslistanum, Annika Sörenstam sagði að hún hefði hafnað tækifæri til að taka að sér fyrirliðastöðu Solheim Cup liðs Evrópu, en næst er keppt í Bandaríkjunum.
Hin sænska, 41 árs Annika sagði að hún gæti ekki varið tímanum sem nauðsynlegur væri í lið Evrópu og Solheim „fjölskylduna“ s.s. þörf væri á.
Sörenstam dró sig úr keppnisgolfi 2008 og á tvö börn, Övu Madelyn og William Nicholas. Hún ásamt Jack Nicklaus hafa lagt fram tillögu að hönnun á nýja Ólympíugolfvellinum í Rio de Janeiro og það tekur mikinn tíma frá henni.
Annika spilaði í Solheim Cup 8 sinnum og vann 24 stig í 37 leikjum, fyrir Evrópu.
Á heimasíðu sinni sagði Sörenstam: „Solheim Cup hefir verið mikilvægur hluti ferils míns og ég vona að einn dag muni ég vera fyrirliði Solheim Cup liðs Evrópu.“
Evrópu hefur titilvörnina á næsta ári í Parker, Colorado, Bandaríkjunum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024