Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 22. 2012 | 14:00
GK: Ólöf Baldursdóttir og Edda Jónasdóttir voru efstar á 5. púttmóti Keiliskvenna – báðar á glæsilegum 27 púttum!!!
Það var frábær mæting á 5. púttmót Keiliskvenna- 57 konur mættu…. og margar á mjög góðu skori. Besta skorið var hjá Eddu Jónasdóttur og Ólöfu Baldursdóttir; þær voru með 27 pútt.
Síðan voru þær Guðrún Bjarnadóttir, Þórdís Geirsdóttir, Kristrún Runólfsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir og Svava Skúladóttir með 28 pútt.
Staðan eftir 5 mót þegar 4 bestu telja er eftirfarandi:
Þórdís Geirsdóttir |
117 |
Guðrún Bjarnadóttir |
117 |
Ólöf Baldursdóttir |
120 |
Valgerður Bjarnadóttir |
121 |
Herdís Sigurjónsdóttir |
123 |
Kristrún Runólfsdóttir |
124 |
Í kvöld er Öskudagspúttmótið vinsæla og hvetur kvennanefnd Keilis sem flestar Keiliskonur til að mæta, klæddar í samræmi við daginn. Eftir mótið verða síðan léttar veitingar á efri hæðinni.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024