Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 8. 2012 | 13:00

Afmæliskylfingur dagsins: Erla Þorsteinsdóttir – 8. mars 2012

Það er Erla Þorsteinsdóttir, GS, sem er afmæliskylfingur dagsins. Erla fæddist 8. mars 1978 og er því 34 ára í dag. Erla útskrifaðist frá PGA Íslandi 2011 og var sama ár ráðin íþróttastjóri GS.  Þar áður kenndi Erla golf í MP Akademíunni í Oddinum með Magnúsi Birgissyni og Phill Hunter. Erla kennir nú golf við Golfklúbb Suðurnesja og þeir sem vilja bóka tíma í golfkennslu hjá Erlu geta haft samband við hana í síma 899-2955 eða á netfangið erlagolf@gmail.com. Kærasti Erlu er Gunnar Jóhannsson.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:

F. 8. mars 1968 (44 ára)
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öllum kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is