LPGA: Yani Tseng enn í forystu eftir 2. dag á RR Donnelly LPGA Founders Cup
Það er nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Yani Tseng, frá Taiwan, sem heldur naumri forystu á 2. degi RR Donnelly LPGA Founders Cup í Wildfire Golf Club, í JW Marriott Desert Ridge Resort and Spa í Phoenix, Arizona.
Yani spilaði á 70 höggum í dag og er samtals búin að spila á -9 undir pari, samtals 135 höggum (65 70). Mjög naumt er á munum því 2. sætinu deila 5 kylfingar þær: Mika og Ai Miyazato frá Japan, Meena Lee, IK Kim og Na Yeon Choi frá Suður-Kóreu, sem allar eru aðeins 1 höggi á eftir Yani, búnar að spila samtals á -8 undir pari hver.
Sjöunda sætinu deilir síðan hópur 6 sterkra kylfinga: Paula Creamer alías bleiki pardusinn frá Bandaríkjunum, Inbee Park og Jiyai Shin frá Suður-Kóreu, Karin Sjödin frá Svíþjóð, Karrie Webb frá Ástralíu, og forystukona gærdagsins Hee Young Park, líka frá Suður-Kóreu, sem átti ekkert sérstakan dag og kom í hús á sléttu pari – 72 höggum og er þ.a.l. eins og allar hinar í 7. sæti, 2 höggum á eftir Yani.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á RR Donnelly LPGA Founders Cup smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024