„Wonder Girl: The Magnificent Sporting Life of Babe Didrikson Zaharias“ vann Herbert Warren Wind bókarverðlaunin 2011
Í viðurkenningarskyni fyrir golfbókmenntarafrek sitt, var Don Van Natta Jr. í gær útnefndur til Herbert Warren Wind bókarverðlaunanna fyrir árið 2011, sem bandaríska golfsambandið veitir, fyrir bók sína um einn helsta kvenskörung kvennagolfsins, Babe Didrikson Zaharias.
Bók Van Natta heitir: “Wonder Girl: The Magnificent Sporting Life of Babe Didrikson Zaharias,”
Babe Zaharias var með fjölhæfustu og hæfileikaríkustu bandarísku íþróttamönnum síns tíma; hún kom sér á framfæri í hjarta Texas en breytti ásýnd golfíþróttarinnar og Ólympíuleikanna og barði niður tálma (sem konum voru settir) bæði á golfvellinum og utan hans,“ sagði Robert Williams, safnstjóri bandaríska golfsambandsins. „Bók Don Van Natta er djúpstæð, heillandi endursögn af íþróttamennsku Babe, hugrekki hennar og ósigranleik, þar sem hún stóð sigurreif hvort heldur var á hlaupabrautinni eða teig og umbar krabbamein sem farið var að draga mátt úr henni til þess að standa uppi sem sigurvegari enn einu sinni á Opna bandaríska 1954.
Vendilega rannsökuð og fallega skrifuð þá dregur bók Don Van Natta upp lifandi mynd af lífinu í Bandaríkjunum snemma á 20. öldinni, en segir jafnframt sögu hetjulegrar íþróttakonu sem hreif bandarísku þjóðina.
Heimild: Bandaríska golfsambandið
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024