
GA: Karlarnir sigruðu í Rydernum
Á heimasíðu Golfklúbbs Akureyrar er eftirfarandi fréttatilkynning:
„Ryderkeppni GA fór fram á föstudagskvöldið (fyrir viku síðan, þ.e. 23. mars 2012) – 12 efstu í báðum flokkum úr púttmótaröð GA unnu sér þátttökurétt í Rydernum. Keppt var í tvímenningi og fjórmenningi.
Þriðja árið í röð höfðu karlarnir betur.
Karlaliðið skipuðu þeir: Vigfús Ingi Hauksson, Anton Ingi Þorsteinsson, Eiður Stefánsson, Þórir V. Þórisson, Stefán M. Jónsson, Sigurður Samúelsson, Hjörtur Sigurðsson, Jón Vídalín, Sigmundur Ófeigsson, Sigþór Haraldsson, Guðmundur Lárusson og Haraldur Júlíusson.
Kvennalið var þannig skipað: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, Anna Einarsdóttir, Þórunn Haraldsdóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Brynja Jónsdóttir, Halla Sif Svavarsdóttir, Guðlaug María Óskarsdóttir, Sveindís Almarsdóttir, Jónasína Arnbjörnsdóttir, Auður Dúadóttir, Eygló Birgisdóttir og Anna Freyja Eðvarðsdóttir.
Golf 1 óskar karlaliði GA í Rydernum 2012 innilega til hamingju með sigurinn!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024