Ragnheiður Jónsdóttir | október. 15. 2011 | 21:15
Heimsins stysta ævintýri fyrir konur?
Stundum er það svo að í leit að skemmtilegu golfefni fyrir lesendur Golf 1 á netinu þá er rekist á alveg hreint smellið efni. Sumt er ekki við hæfi , annað enn minna og enn eitthvað algerlega út í hött að birta á golfsíðu. Þar sem er laugardagur og allir í skapi að lesa eitthvað, sem snertir golf ekki nema í röndina, þá er þetta birt hér þ.e. „heimsins stysta ævintýri fyrir konur“
Á ensku er ævintýrið svohljóðandi:
„Á guy asked a girl: „Will you marry me?“ The girl answered: „NO.“
And the girl lived happily ever-after and went shopping, dancing, camping, drank martinis, always had a clean house, never had to cook, did whatever the hell she wanted, NEVER argued, didn´t get fat, traveled more, had many lovers and had lots of money and always put the toiletseat down. She went to the theater, watched sports, played alot of golf whenever she wanted without being criticized and without having to listen to daft comments about her golfing ability, never wore friggin’ lacy lingerie that went up her ***, had high self esteem, never cried or yelled, felt and looked fabulous and was pleasant all the time.The End.“
And the girl lived happily ever-after and went shopping, dancing, camping, drank martinis, always had a clean house, never had to cook, did whatever the hell she wanted, NEVER argued, didn´t get fat, traveled more, had many lovers and had lots of money and always put the toiletseat down. She went to the theater, watched sports, played alot of golf whenever she wanted without being criticized and without having to listen to daft comments about her golfing ability, never wore friggin’ lacy lingerie that went up her ***, had high self esteem, never cried or yelled, felt and looked fabulous and was pleasant all the time.The End.“
Í lauslegri þýðingu:
„Strákur spurði stelpu: „Viltu giftast mér?“ Stelpan svaraði: „Nei.“
Og stelpan lifði hamingjusöm það sem eftir var, fór að versla, dansa, í útilegu, drakk martini, var alltaf með hreint heima hjá sér, varð aldrei að elda, gerði það sem hana langaði til, reifst ALDREI, fitnaði ekki, ferðaðist meira, átti marga ástmenn og átti mikið af peningum og setti klósettsetuna alltaf niður. Hún fór í leikhús, horfði á íþróttir, spilaði mikið af golfi , hvenær sem hún vildi án þess að vera gagnrýnd og án þess að þurfa að hlusta á bjánleg komment um golfhæfileika sína, var aldrei í knipplinganærfötum sem skárust upp í *** á henni, var með gott sjálfsálit, grét aldrei eða öskraði, leið vel og leit vel út og var ánægð allar stundir.
Endir.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024