The Masters 2012: Fred Couples verður með kærestuna – Midge Trammell á pokanum
Fred Couples er fæddur 3. október 1959 og verður 53 á árinu… en hann er þrátt fyrir það að spila á Masters… og 20 ár frá því hann vann mótið, 1992.
„Þegar ég er eitt sinn kominn þangað (á Masters) held ég af fullri alvöru að ég geti verið meðal þeirra efstu.“ sagði Couples. „Ég verð að spila virkilega vel á laugardag og sunnudag. Markmið mitt er að keppa við völlinn. Ég hef ekki áhyggjur af 22 ára strák sem slær 380 yarda, þ.e. 348 metra eða eldri gæja. Ég verð að fara þarna út og skora og gefa mér tækifæri á að keppa um helgina við þá ungu jafnt sem þá eldri.“
Sú sem ætlar að hjálpa honum við ætlunarverkið er Midge Trammell, kæresta Couples, en Couples hefir sést mikið með henni og syni hennar um nokkurt skeið. Hún tók við af kaddý Couples til 20 ára, Joe LaCava, sem nú er á pokanum hjá Tiger.
„Hún hefir staðið sig frábærlega,“ sagði Couples. „Hún hefir verið kaddýinn minn og unnið nokkrum sinnum með mér á Champions Tour og hefir staðið sig vel. Hún var (á Augusta) á síðasta ári. Þá var hún ekki kaddý, en hún veit hvað bíður hennar. Ég mun erfiða upp þessar brekkur líka, það verður gaman.“
Félagi í GolfWRX sá Midge bera poka Freddie á SAS Tourney í Norður-Karólínu og hann sagði við þá sýn:
„Ég hugsa að hún og pokinn vegi álíka mikið. Það virtist ekki vera mikið glens á milli þeirra.“
Heimild: www.augusta.com og golfWRX.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024