Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2012 | 09:00
GA: Jaðarsvöllur kemur vel undan vetri
Á heimasíðu Golfklúbbs Akureyrar er eftirfarandi frétt:
„Það styttist óðum í að tímabil okkar kylfinga hefjist af fullum krafti og má með sanni segja að Jaðarsvöllur komi vel undan vetri, sérstaklega ef miðað er við árið í fyrra. Sú vinna sem þá var ráðist í, auk hagstæðara veðurfars hafa orðið til þess að útlitið fyrir sumarið er mjög gott.
Til upprifjunar birtum við tvær myndir af æfingaflötunum, en á þeim kemur glögglega í ljós munurinn á ástandi vallarins í ár miðað við í fyrra. Efri myndin var tekin á dögunum, en sú neðri er frá sama tíma í fyrra. Sjón er sögu ríkari.
Jaðarsvöllur vor 2012
Jaðarsvöllur vor 2011
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024