PGA: Lögreglan skaut á mann fyrir utan East Lake
Skotið var á mann sem keyrði í gegnum vegartálma nálægt East Lake Golf Club í Atlanta meðan Tour Championship fór þar fram, en bíllinn, sem hafði verið stöðvaður ók af stað með lögreglumann hálfan inn í honum skv. dagblaðinu Atlanta Journal-Constitution.
Skv. blaðinu átti atburðurinn sér stað þegar lögreglan hafði gefið Gerald Williams merki um að stöðva bifreið sína, en hann reyndi að keyra gegnum vegartálmann u.þ.b. kl. 7 að kvöldi á lokadegi mótsins. Williams hafði ekki heimild til að keyra á parkstæði (við klúbbhúsið) var haft eftir heimildarmönnum dagblaðsins.
Í stað þess að stöðva Saturn bifreið sína reyndi Williams að taka af stað með annan lögreglumanninn enn hálfan inn í bifreiðinni og þá skaut félagi hans til að stöðva bifreiðina.
Skv. Atlanta Journal Constitution var farið með Williams í Grady Memorial Hospital og voru áverkar hans ekki lífshættulegir né lögreglumaðurinn sem dróst með bílnum hættulega slasaður.
Williams bíður þess að vera ákærður.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024